Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Tenglar

Sumarblóm
Allt um sumarblóm, rćktun og hirđingu

Listi a-z yfir helstu tegundir sumarblóma (Latn. heiti)- heilmiklar upplýsingar og ţokkalegar myndir

Sumarblóm - rćktunarleiđbeiningar

Heilmiklar upplýsingar um ræktun og hirðingu sumarblóma

Heilmikiđ um sumarblóm - ţokkalegar myndir

Rćktun sumarblóma - miklar upplýsingar

Allt um sáningu og uppeldi sumarblóma

Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is