Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Carex norvegica
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   norvegica
     
Höfundur   Retzius, Fl. Scand. Prodr. 179. 1779.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallastör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Carex alpina Liljeblad; C. norvegica subsp. conicorostrata Kalela; C. norvegica subsp. inserrulata Kalela; C. norvegica var. inserrulata (Kalela) Raymond; C. vahlii Schkuhr
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex í móum og vallendi. Algeng víđa um land en ţó mjög strjál, sjaldgćf á suđurlandi og miđhálendinu.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.10 - 0.30 m
     
 
Fjallastör
Vaxtarlag   Myndar litlar ţúfur eđa toppa međ allmörg¬um, uppréttum, beinvöxnum, stinnum, hvassstrendum og oftast snörpum, ţrístrendum stráum, 15-30 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin ljósgrćn, kjöluđ eđa flöt, 2-3 mm á breidd, snarprend, yfirleitt styttri en stráiđ. Smáöxin ţéttstćđ 3-4 saman á stráendum, leggstutt eđa legglaus, upprétt. Toppaxiđ stćrst og neđst í ţví eru fáein karlblóm. Neđsta axiđ er stundum dálítiđ ađskiliđ frá hinum og leggjađ međ blađkenndu stođblađi. Axhlífarnar dökkbrúnar, svartbrúnar eđa nćr svartar, yddar, egglaga, styttri en hulstriđ. Hulstur gulbrún eđa svartbrún međ hrjúfu yfirborđi, ydd eđa stutttrýnd. Frćnin ţrjú. Blómgast í júní-júlí. 2n = 56. LÍK/LÍKAR: Sótstör. Fjallastörin er međ leggstyttri öx og mjórri blöđ og toppur ekki sveigđur eđa lútandi eins og á sótstör.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357361
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algeng um land allt utan Suđurlands en ţar er hún sjaldséđ. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Grćnland, N Ameríka, Evrópa, Asía.
     
Fjallastör
Fjallastör
Fjallastör
Fjallastör
Fjallastör
Fjallastör
Fjallastör
Fjallastör
Fjallastör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is