Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
|
Fyrirspurnir Ef þið hafið einhverjar, spurningar, athugasemdir eða upplýsingar um góðar garðplöntur sem þið viljið koma á framfæri þá er velkomið að hafa samband við okkur.
|