22.11.2022
Starfsemi lystigarđs lokađ yfir veturinn
Veturinn er að læðast inn...
Endilega komið og skoðið fuglana þegar þeir gæða sér á reyniberjum.
Vinsamlegast gangið ekki á beðunum og fylgið mokuðum stígunum.
Því miður eru salernin okkar lokuð.
Salerni er í boði fyrir viðskiptavini á LYST.
Takk,
Starfsfólk Lystigarðsins
4.5.2018
Vinnuvélarpróf í dag!
Starfsmenn Jóna og Eva komnar með vinnuvélaréttindi á Avant liðlétting. Hér eru þær með prófdómara Hannesi frá Vinnueftirlítinu. Núna er allt að verða klárt fyrir mikla beðahreinsun!
13.12.2017
Ný Led ljós í Garđskálanum haust 2017
Ný led ljós komu í september 2017
Ljós eru bæði í lofti og bogum, hægt er að breyta mum lit.
Eins og ein gestur sagði ' afskaplega vel heppnað hjá ykkur'og erum við starfsmenn alveg sammála því.