Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Garðaflóran
Í gagnagrunninum má finna fróðleik og myndir af yfir 2000 tegundum, tegundaafbrigðum og yrkjum. Grunnurinn er í raun uppkast og alls ekki fullkláraður. Verður unnið í honum næstu árin, bætt við fleiri tegundum, lýsingar endurbættar og settar inn fleiri myndir. Reynt verður að einskorða grunninn við þær tegundir sem reynst hafa vel í ræktun hérlendis. Allar leiðréttingar eru vel þegnar, svo og upplýsingar um reynslu af tegundum og hugmyndir um fleiri tegundir sem ættu þar heima.

Hægt er að fletta upp eftir íslensku eða latnesku heiti eða hreinlega slá inn leitarorð sem þarf ekki að vera nema hluti úr íslensku eða latnesku nafni tegundar.

Helstu heimildir eru:

The New Royal Horticultural Society Dictionary of Gardening - Huxley & al. (London 1992) ( = 1 )

The European Garden Flora 1-5, Walters & al. (Cambridge 1984-1997) - ( = 2 )

Handbuch der Laubgehölze 1-3, 2, afufl. G. Krüssmann (Berlin Hamburg 1976-1978) ( = 7 )

Aðrar mikilvægar heimildir eru Garðblómabók Hólmfríðar Sigurðardóttur, glósur úr Garðyrkjuskólanum frá Hólmfríði Sigurðard., Ólafi S. Njálssyni og fleirum, ýmsar heimildir af netinu og landaflórur fjölmargra landa.

a - á - b - c - d - e - f - g - h - i - í - j - k - l - m - n - o - ó - p - r - s - t - u - ú - v - y - ý - þ - æ - ö
Íslensk heiti Latnesk heiti
Aftanljós Oenothera fruticosa ssp. glauca
Agnakögurklukka Soldanella minima
Akurkló Ononis arvensis
Alaska - Hvítgreni Picea glauca v. porsildii
Alaskabjörk Betula kenaica
Alaskablágresi, Frerablágresi Geranium erianthum
Alaskaepli Malus fusca
Alaskahvítbjörk Betula neoalaskana
Alaskalúpína Lupinus nootkatensis
Alaskasýprus Chamaecyparis nootkatensis ‘Pendula’
Alaskasýprus Chamaecyparis nootkatensis ‘Viridis’
Alaskasýprus, alaskasedrusviður Chamaecyparis nootkatensis
Alaskavíðir Salix alaxensis
Alaskayllir Sambucus callicarpa
Alaskaösp Populus trichocarpa
Alaskaösp Populus trichocarpa "Kjölur"
Alaskaösp Populus trichocarpa "Randi"
Alpaaprikósa Prunus brigantina
Alpaberglykill Androsace carnea ssp. rosea
Alpabergsóley Clematis alpina
Alpabergsóley Clematis alpina 'Columbine'
Alpabergsóley Clematis alpina 'Frances Rivis'
Alpabergsóley Clematis alpina 'Pamela Jackman'
Alpabergsóley Clematis alpina ‘Rosy Pagoda’
Alpabergsóley Clematis alpina 'Ruby'
Alpabergsóley Clematis alpina 'Willy'
Alpadepla Veronica allionii
Alpadesurt (alpamustarður) Hugueninia tanacetifolia
Alpadrottning Dianthus alpinus
Alpadrottning Dianthus alpinus 'Joan's Blood'
Alpafífill Leontopodium alpinum
Alpagullblóm Arnica angustifolia
Alpagullmura Potentilla aurea
Alpagullrunni Hypericum richeri
Alpagyllir (fjallabrennill) Erysimum rhaeticum
Alpaklukka Campanula pulla
Alpakobbi Erigeron alpinus
Alpalín Linum perenne ssp. alpinum
Alpalín Linum perenne ssp. lewesii*
Alpalykill Primula integrifolia
Alpalykkja Hedysarum hedysaroides
Alpamítur (Biskupshúfa) Epimedium alpinum
Alpanál Alyssum ovirense
Alpaskúfa Cortusa matthioli
Alpasóley Ranunculus traunfellneri
Alpasveipstjarna Astrantia carniolica
Alpasveipur Cacalia glabra
Alpasveipþyrnir Eryngium alpinum
Alpasveipþyrnir Eryngium alpinum 'Superbum'
Altainál Alyssum altaicum
Altaístjarna Heteropappus altaicus
Ambrajurt Artemisia abrotanum
Ameríkubeyki Fagus grandifolia
Ameríkurifs Ribes watsonianum
Andesmura Potentilla dombeyi
Anganlyngrós Rhododendron anthopogon
Anganmaðra (ilmmaðra) Galium odoratum
Apablóm Mimulus guttatus
Armeníublágresi Geranium psilostemon
Arnarskegg Crepis sibirica
Aronsstigi Polemonium carneum
Asíubóndarós Paeonia intermedia ssp. intermedia
Asíuepli Malus prunifolia
Asíuhnappur Trollius asiaticus
Asíusóley Ranunculus asiaticus
Asíustjarna Aster sikkimensis
Askhlynur Acer negundo
Askhlynur Acer negundo ‘Odessanum’
Askhlynur Acer negundo ssp. californicum
Askhlynur Acer negundo ssp. interius
Atlasfífill (jarðsveigur) Anacyclus pyrethrum v. depressus
Austrablóm Astilbe astilboides
Austraepli Malus baccata v. mandschurica
Austragras Thalictrum orientale
Austragullhnappur Trollius yunnanensis
Austrahnappur Trollius yunnanensis
Australykill* Primula sieboldii
Austrastjarna Aster farreri
Austurlandaþyrnir# Crataegus orientalis
Austurlandaþyrnir# Crataegus orientalis v. sanguinea
Avonreynir Sorbus bristoliensis
Axdepla Veronica spicata
Axdepla Veronica spicata 'Rosea'
Axdrekakollur Dracocephalum nutans
Axhnoðapuntur Dactylis glomerata
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: bjorgvin@akureyri.is