Ólafur Jóhann Sigurđsson - Á vordegi
Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.

Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.

Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.

Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.


Garđaflóran
Í gagnagrunninum má finna fróðleik og myndir af yfir 2000 tegundum, tegundaafbrigðum og yrkjum. Grunnurinn er í raun uppkast og alls ekki fullkláraður. Verður unnið í honum næstu árin, bætt við fleiri tegundum, lýsingar endurbættar og settar inn fleiri myndir. Reynt verður að einskorða grunninn við þær tegundir sem reynst hafa vel í ræktun hérlendis. Allar leiðréttingar eru vel þegnar, svo og upplýsingar um reynslu af tegundum og hugmyndir um fleiri tegundir sem ættu þar heima.

Hægt er að fletta upp eftir íslensku eða latnesku heiti eða hreinlega slá inn leitarorð sem þarf ekki að vera nema hluti úr íslensku eða latnesku nafni tegundar.

Helstu heimildir eru:

The New Royal Horticultural Society Dictionary of Gardening - Huxley & al. (London 1992) ( = 1 )

The European Garden Flora 1-5, Walters & al. (Cambridge 1984-1997) - ( = 2 )

Handbuch der Laubgehölze 1-3, 2, afufl. G. Krüssmann (Berlin Hamburg 1976-1978) ( = 7 )

Aðrar mikilvægar heimildir eru Garðblómabók Hólmfríðar Sigurðardóttur, glósur úr Garðyrkjuskólanum frá Hólmfríði Sigurðard., Ólafi S. Njálssyni og fleirum, ýmsar heimildir af netinu og landaflórur fjölmargra landa.

a - á - b - c - d - e - f - g - h - i - í - j - k - l - m - n - o - ó - p - r - s - t - u - ú - v - y - ý - ţ - ć - ö
Íslensk heiti Latnesk heiti
Lambagras Silene acaulis
Lambarunni Viburnum lantana
Lambarunni Viburnum lantana 'Aureum'
Lambasveiplyng Kalmia angustifolia
Lambseyra Stachys byzantina
Langdepla Veronica longifolia
Langdepla Veronica longifolia 'Blue Giantess'
Lappastigi Polemonium acutiflorum
Lappavíđir Salix lapponum
Laufaklukka Campanula foliosa
Laufeyjarlykill Primula vulgaris
Laufeyjarlykill Primula vulgaris ssp. balearica
Laufeyjarlykill Primula vulgaris ssp. sibthropii
Laufţyrnir Crataegus × almaatensis
Laugadrottning Dianthus gratianopolitanus
Laukkál Peltaria alliacea
Lauksóley Ranunculus bulbosus 'Pleniflorus'
Laxaber Rubus spectabilis
Lágdepla Veronica repens
Lágdrottning Dianthus brevicaulis
Lágkvistur Spiraea humilis
Lágrós (giljarós) Rosa arkansana
Lágvöndur Gentiana decumbens
Lágţistill Cirsium acaule
Lágţyrnir Crataegus succulenta
Lágţyrnir Crataegus succulenta v. macracantha
Lávarđaspori, kasmírspori Delphinium cashmerianum
Leđurbroddur** Berberis edgeworthiana
Lensublálilja* Mertensia lanceolata
Lensubrennill Erysimum crepidifolium
Lensubrúska Hosta lancifolia
Lensuhjálmur Aconiutum yezoense
Lensureynir Sorbus lancifolia
Lensureynir Sorbus rehderiana
Lensusóley Ranunculus flammula
Lensustjarna Aster lanceolatus
Liđablágresi Geranium nodosum
Lindabjörk Betula occidentalis
Lindastikill Ribes irriguum
Lindifura Pinus cembra
Lithrís Genista tinctoria
Litunarmađra Asperula tinctorica
Límberi Lychnis viscaria
Límblágresi Geranium viscosissimum
Límlykill Primula latifolia
Límrós Rosa pulverulenta
Líney, lotklukka Linnea borealis
Ljómalykill Primula x polyantha (Elatior Hybrids)
Ljómarós Rosa xanthina f. hugonis
Ljómasalvía Salvia sclarea
Ljónslappi Alchemilla alpina
Ljósadís Nymphaea alba
Ljósagođi Adonis brevistyla
Ljósahnođri Sedum album
Ljósahnyđri Jovibarba heuffelii
Ljósakobbi* Erigeron pumilus
Ljósakvistur Spiraea alba
Ljósakvistur Spiraea alba v. latifolia
Ljósakögur Soldanella austriaca
Ljósalyng Andromeda polyfolia
Ljósamura Potentilla clusiana
Ljósareynir Sorbus scalaris
Ljósarós Rosa beggeriana
Ljósasnotra Anemone magellanica
Ljósatvítönn Lamium album
Ljósberi Lychnis alpina
Lođfífill Hieracium lanatum
Lođgresi Holcus lanatus
Lođhetta Lychnis coronaria
Lođhetta Lychnis coronaria 'Atropurpurea'
Lođkambur Senecio integrifolius ssp. aurantiacus
Lođkambur Senecio integrifolius ssp. capitatus
Lođkvistur Spiraea mollifolia
Lođmura Potentilla villosa
Lođsóley Ranunculus lanuginosus
Lođsópur Cytisus hirsutus
Lođtoppur Lonicera villosa
Lođvíđir Salix lanata
Lođţyrnir# Crataegus submollis
Lofnargras Thalictrum simplex ssp. bauhinii
Lofnarlykill Primula amoena*
Lofnarlykill Primula elatior ssp. meyeri
Logalauf (Svartapall) Aronia melanocarpa
Logalauf (Svartapall) Aronia melanocarpa 'Moskva'
Logalauf (Svartapall) Aronia melanocarpa Telemark’
Logalauf (Svartapall) Aronia melanocarpa 'Viking'
Logalauf (Svartapall) Aronia melanocarpa v. alata
Logalaukur Allium flavum
Lotbergsóley Clematis occidentalis
Lotbjalla Pulsatilla regeliana
Lotbóndarós Paeonia veitchii
Lotbóndarós Paeonia veitchii v. woodwardii
Lotkvistur Spiraea wilsonii
Lotlilja Lilium cernuum
Lotmispill Cotoneaster racemiflorus
Lóheggur Prunus grayana
Lókornblóm Centaurea pannonica
Lómura Potentilla argentea
Lórós Rosa villosa
Lósnotra Anemone tomentosa
Lósnotra Anemone tomentosa 'Robustissima'
Lósópur Cytisus ruthenicus
Lundabroddur Berberis mouillacana
Lundahćra Luzula maxima
Lundakambur Senecio nemorensis
Lundakambur Senecio nemorensis ssp. fuchsii
Lundalilja Fritillaria michailovskyi
Lundastjarna Aster dumosus
Lurđudrottning Dianthus pungens
Lúđurbura Adenophora triphylla
Lúsíukirsi Prunus mahaleb
Lyfjablóm Salvia officinalis
Lyklarós Rosa primula
Lyngbúi Ajuga pyramidalis
Lyngstjarna Aster ericoides
Lyngstjarna Aster ericoides v. pansus
Lćkjablágresi Geranium rivulare
Lćkjablóm Astilbe rivularis
Lćkjakani Chelone obliqua
Lćkjasnotra Anemone rivularis
Lćkjastjarna Aster novae-angliae
Lćknajurt Pulmonaria officinalis
Lćknastrábelgur Galega officinalis
Lćpuvöndur Gentiana loderi
Lćvirkjaspori Corydalis nobilis
Löđurblóm Tiarella cordifolia
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: bjorgvin@akureyri.is