Forsíđa
Fréttir
Garđaflóran
Flóra Íslands
Starfsmenn
Fróđleikur
Myndir
Fyrirspurnir
Vínsnotra
Vínsnotra
Myndaalbúm
Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Flóra Íslands

Íslensk heiti
Latnesk heiti
Leita í gagnagrunni
a - b - c - d - e - f - g - h - i - j - k - l - m - n - o - p - r - s - t - u - v - w - z
Latnesk heiti Íslensk heiti
Dactylis glomerata Axhnođapuntur
Dactylorhiza fuchsii Ástagrös (Töfragrös)
Dactylorhiza maculata Brönugrös
Danthonia decumbens Knjápuntur
Deschampsia alpina Fjallapuntur
Deschampsia beringensis Beringspuntur
Deschampsia cespitosa Snarrótarpuntur
Diapensia lapponica Fjallabrúđa
Diphasiastrum alpinum Litunarjafni
Draba glabella v. glabella Túnvorblóm
Draba incana Grávorblóm
Draba lactea Snođvorblóm
Draba nivalis Héluvorblóm
Draba norvegica Hagavorblóm (móavorblóm)
Draba oxycarpa Fjallavorblóm
Draba verna Vorperla
Drosera rotundifolia Sóldögg
Dryas octopetala Holtasóley, rjúpnalauf, hárbrúđa
Dryopteris expansa Dílaburkni
Dryopteris filix-mas Stóriburkni
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is