Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Carex lachenalii
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   lachenalii
     
Höfundur   Schkuhr, Beschr. Riedgräs. 1: 51, plate Y, fig. 79. 1801.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Rjúpustör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Carex bipartita Allioni var. austromontana F. J. Hermann; C. lagopina Wahlenberg
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Rakar snjódćldir, hálfdeigir lćkjarbakkar og gil til fjalla.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.10 - 0.30 m
     
 
Rjúpustör
Vaxtarlag   Mörg ţrístrend strá í ţéttum ţúfum eđa toppum. Stráin uppsveigđ eđa upprétt, stinn og snörp ofantil, 10-30 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin gulgrćn, flöt, snarprend í endann, 1,5-2,5 mm á breidd. Blađsprotar skástćđir. Ţrjú til fjögur gulbrún öx á stráendum og er toppaxiđ stćrst. Karlblóm neđst í öllum öxunum. Axhlífar ljósbrúnar, egglaga, snubbóttar í endann, himnurendar. Hulstrin slétt, gulgrćn eđa gulbrún, um 4 mm á lengd, og dragast saman í trjónu til enda. Frćnin tvö. Blómgast í júní-júlí. 2n = 64 LÍK/LÍKAR: Heigulstör sem er međ lengri, grennri og lćpulegri strá sem leggjast útaf viđ aldinţroska og hulstur međ skýrum taugum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357268
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algeng um land allt og sérstaklega ţá upp til fjalla, sjaldséđari á láglendi. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Grćnland, N Ameríka, Evrópa, Asía, Nýja Sjáland.
     
Rjúpustör
Rjúpustör
Rjúpustör
Rjúpustör
Rjúpustör
Rjúpustör
Rjúpustör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is