Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Anthoxanthum odoratum
Ćttkvísl   Anthoxanthum
     
Nafn   odoratum
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. 1: 28. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ilmreyr
     
Ćtt   Poaceae (Grasaćtt)
     
Samheiti   A. nitens (Weber) Schouten & Veldkamp; A. pilosum Döll; A. villosum Dumort.; A. odoratum var. altissimum Eaton & Wright;
     
Lífsform   Fjölćr grastegund
     
Kjörlendi   Vex ađallega í ţurrum graslendisbrekkum, valllendi og móum.
     
Blómlitur   Axpunturinn gulleitur og gljáandi
     
Blómgunartími   Maí-júní(júlí)
     
Hćđ   0.15 - 0.40 m
     
 
Ilmreyr
Vaxtarlag   Ţétt eđa lausţýft, meira og minna allt ţétt gráhćrt. Stráin oftast eitt eđa tvö saman stutt, sívöl og gáruđ, 15-40 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin, stutt, ljósgrćn, flöt og nokkuđ breiđ (3-5mm), oftast meira eđa minna hćrđ, líka á röđunnm, og ilma viđ ţurrkun. Blađgrunnurinn oft fjólubláleitur viđ slíđurmótin og útstćđ hár viđ slíđurhimnuna. Axpunturinn aflangur, gulgljáandi. Axleggirnir oftast hćrđir, sjaldan hárlausir. Smáöxin ţríblóma, mörg saman í grönnum, 2-4 sm löngum, axleitum punti. Axagnirnar ýmist hćrđar, hárlausar eđa hrufóttar, broddyddar, sú efri tvöfalt lengri en sú neđri. Önnur blómögnin međ langri baktýtu sem stendur út úr smáaxinu. Frćflar tveir. Frćniđ klofiđ. Blómgast í maí-júní. LÍK/LÍKAR: Reyrgresi. Ilmreyr er međ reyrbragđi eins og reyrgresi og og međ svipuđ en styttri og mjórri blöđ og auk ţess má ađgreina hann frá reyrgresi á ţví ađ hann er hćrđur umhverfis slíđurhimnuna.
     
Jarđvegur   Kemst af í flestum jarđvegi sé hann frjór og ađeins rakur, sólelsk.
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   ?Blöđin ilma viđ ţurrkun en ekki til jafns viđ reyrgresiđ. Gott ţykir ađ hafa blöđ af ilmreyr međ öđrum tegundum í te?. (Ág. H. Bj.)
     
     
Útbreiđsla   Algengur um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Nánast um allan heim
     
Ilmreyr
Ilmreyr
Ilmreyr
Ilmreyr
Ilmreyr
Ilmreyr
Ilmreyr
Ilmreyr
Ilmreyr
Ilmreyr
Ilmreyr
Ilmreyr
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is