Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Arabidopsis petraea
Ćttkvísl   Arabidopsis
     
Nafn   petraea
     
Höfundur   (L.) Lam.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Melablóm, melskriđnablóm
     
Ćtt   Brassicaceae (Krossblómaćtt)
     
Samheiti   Cardaminopsis petraea (L.) Hiitonen
     
Lífsform   Fjölćr
     
Kjörlendi   Vex á melum, söndum og í klettum, skriđum, og hraunum.
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Maí-júní
     
Hćđ   0.05-0.12 m
     
 
Melablóm, melskriđnablóm
Vaxtarlag   Margir, blöđóttir, uppréttir stönglar á sömu rót. Stönglar sívalir, venjulega ógreindir, uppréttir, uppsveigđir eđa útafliggjandi, 5-12 sm á lengd.
     
Lýsing   Flest laufblöđ í ţéttum stofnhvirfingum. Blöđin eru mjög breytileg. Ţau eru stilkuđ, spađalaga, öfuglensulaga, eđa öfugegglaga, yfirleitt gróftennt, fjađursepótt eđa fjađurskipt en stundum heilrend. Blöđkur 0,5-1 sm á lengd, oft hćrđar ásamt blađstilknum. Stönglar međ fáum heilrendum blöđum, lensulaga eđa oddbaugóttum. Blómin fjórdeild, hvít, allmörg saman í stuttum klasa efst á stöngulendunum. Krónublöđin stundum međ ljósfjólubláum blć, 5-8 mm á lengd, snubbótt. Bikarblöđin grćn eđa bleikleit, oft rauđleit til enda, himnurend međ glćrum himnufaldi, sporbaugótt og um 3 mm á lengd. Frćflar sex og ein frćva. Skálparnir 1 ,5-2 sm á lengd, 1-2 mm á breidd. Blómgast í maí. LÍK/LÍKAR: Vorblóm. Melablómiđ er međ stórgerđari blóm, lengri og mjórri skálpa.
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, sólelsk tegund.
     
Heimildir   1,2,3,9; ATH - nafn skráđ sem synonym í IOPI Edenborgar listanum Rétta latneska heitiđ er taliđ í okt. 2015: Arabidopsis lyrata (L.) O’Kane & Al-Shehbaz subsp. petraea (L.) O’Kane & Al-Shehbaz
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Mjög algengt um land allt. Ein algengasta tegund landsins og vex frá láglendi og upp á örćfi landsins. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N Evrópa, temp. Asía og víđar
     
Melablóm, melskriđnablóm
Melablóm, melskriđnablóm
Melablóm, melskriđnablóm
Melablóm, melskriđnablóm
Melablóm, melskriđnablóm
Melablóm, melskriđnablóm
Melablóm, melskriđnablóm
Melablóm, melskriđnablóm
Melablóm, melskriđnablóm
Melablóm, melskriđnablóm
Melablóm, melskriđnablóm
Melablóm, melskriđnablóm
Melablóm, melskriđnablóm
Melablóm, melskriđnablóm
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is