Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Botrychium simplex
ĂttkvÝsl   Botrychium
     
Nafn   simplex
     
H÷fundur   E. Hitchc., Amer. J. Sci. Arts 6: 103. 1823.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Dvergtungljurt
     
Ătt   Ophioglossaceae (Na­urtunguŠtt)
     
Samheiti   Botrychium kannenbergii Klinsm. Botrychium reuteri Payot
     
LÝfsform   Fj÷lŠr grˇplanta
     
Kj÷rlendi   Ůurr mˇab÷r­ og grasi grˇnar hlÝ­ar.
     
Blˇmlitur  
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ-ßg.
     
HŠ­   0.01 - 0.05 m
     
 
Dvergtungljurt
Vaxtarlag   Afar smßvaxin og mj÷g sjaldgŠf tegund.
     
Lřsing   Grˇlausi bla­hlutinn stilkstuttur, nŠr stofnstŠ­ur. Bla­kan einf÷ld en ■ˇ stundum flipˇtt e­a me­ a­eins einu smßbla­pari. GrˇbŠri hlutinn mjˇsleginn ß l÷ngum legg, 1-5 sm ß hŠ­. 2 n =90. "Tv÷ afbrig­i hafa veri­ sta­fest hÚr, var. simplex og var. tenebrosum (A.A. Eaton) R.T. Clausen, renglutungljurt. Afbrig­i­ var. simplex er allvÝ­a me­fram su­austurstr÷nd landsins Ý sn÷ggu, sendnu graslendi, sjaldgŠft annars sta­ar. Hitt afbrig­i­, var. tenebrosum vex allvÝ­a um su­austanvert landi­ frß Me­allandi austur Ý Su­ursveit, og einnig sunnan ß Reykjanesskaganum. Annars sta­ar sjaldgŠft" (H. Kr.)
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   9, HKr., http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=200002879
     
Reynsla  
     
     
┌tbrei­sla   SjaldgŠf. A­eins fundin ß ÷rfßum st÷­um sunnanlands. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni: Evrˇpa, N AmerÝka.
     
Dvergtungljurt
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is