Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Carex brunnescens
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   brunnescens
     
Höfundur   (Persoon) Poiret in J. Lamarck et al., Encycl., Suppl. 3: 286. 1813.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Línstör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Carex curta Goodenough var. brunnescens Persoon, Syn. Pl. 2: 539. 1807; C. canescens var. brunnescens (Persoon) W. D. J. Koch; C. canescens subsp. brunnescens (Persoon) Ascherson & Graebner
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex ađallega í mýrum. Fundin á örfáum stöđum á V, NV, N, NA, A og MhS.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.15 - 0.4 m
     
 
Línstör
Vaxtarlag   Myndar ţúfur eđa toppa međ uppréttum, mjóum, en nokkuđ stinnum stráum, snörpum ofantil, en blöđóttum neđantil. Stráin uppétt eđa ađeins lútandi, mjóslegin, 25-40 sm á hćđ. Stuttir jarđstönglar.
     
Lýsing   Blöđin grćn-gulgrćn, flöt, kjöluđ, snarprend, langydd og oddmjó, 10-25 sm × 0.5-2 mm, styttri en stráin. Blómskipan upprétt eđa ađeins lútandi, 1.5-7 sm × 3-6 mm. Samaxiđ gulgrćnt međ brúnum blć. Smáöxin lítil, stutt, oft hnattlaga og göddótt. Stutt, broddkennt stođblađ viđ neđsta axiđ. Axhlífarnar egglaga, móleitar. Hulstriđ móleitt, stutttrýnt, tćplega 2,5 mm á lengd. Blómgast í júní. 2n = 56. LÍK/LÍKAR: Líkist nokkuđ blátoppastör en er međ fíngerđari strá og móleitari, styttri og hnöttóttari öx auk ţess sem hún vex í hálfţurru graslendi.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357091
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Sjaldgćf, algengust um norđaustanvert landiđ. Hvarvetna ţar sem hún vex er mjög lítiđ af henni, oftast örfáir smátoppar. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N Ameríka, Grćnland, Kanada og Labrador, Evrópa, Asía
     
Línstör
Línstör
Línstör
Línstör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is