Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Crepis paludosa
Ćttkvísl   Crepis
     
Nafn   paludosa
     
Höfundur   (L.) Moench, Meth. 535 (1794)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hjartafífill
     
Ćtt   Asteraceae (Körfublómaćtt)
     
Samheiti   Basionym: Hieracium paludosum L.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex einkum á mjög snjóţungum stöđum, einkum í krikum undir börđum eđa í gilbrekkum.
     
Blómlitur   Gulur
     
Blómgunartími   Júlí-ág.
     
Hćđ   0.40-0.70 m
     
 
Hjartafífill
Vaxtarlag   Hávaxin fífiltegund međ ógreindum, blöđóttum, köntuđum stöngli, sem minnir nokkuđ á suma undafífla.
     
Lýsing   Stöngulblöđ allmörg, ljósgrćn, greypfćtt, blađkan tennt, međ hjartalaga, grunni. Blómin allstór, um 3 sm í ţvermál. Engin pípukróna. Tungukrónur gullgular, Reifablöđin í tveim krönsum, dökk međ svörtum hárum í skemmtilegum kontrast viđ blómin. Blómgast í júlí-ágúst.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Sjaldgćfur, hefur ađeins fundist í útsveitum viđ Eyjafjörđ. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, ílend eđa sem slćđingur víđa t.d. í N Ameríku.
     
Hjartafífill
Hjartafífill
Hjartafífill
Hjartafífill
Hjartafífill
Hjartafífill
Hjartafífill
Hjartafífill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is