Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Euphrasia stricta var. tenuis
Ćttkvísl   Euphrasia
     
Nafn   stricta
     
Höfundur   D. Wolff ex J. F. Lehmann, Prim. Lin. Fl. Herbipol., 43. 1809.
     
Ssp./var   var. tenuis
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kirtilaugnfró
     
Ćtt   Scrophulariaceae (Grímublómaćtt)
     
Samheiti   Euphrasia arctica Lange ex Rostrup Euphrasia brevipila Burnat & Gremli ex Gremli Euphrasia ericetorum Jord. Euphrasia pectinata Ten. Euphrasia pumila Kern. Euphrasia suecica Murb. & Wettst. Euphrasia tatarica Fisch. Euphrasia tenuis (Brenner) Wettst. Euphrasia arctica subsp. tenuis (Brenner) Yeo Euphrasia brevipila subsp. tenuis (Brenner) Wettst. Euphrasia officinalis subsp. pumila (Kern.) O. Schwarz Euphrasia stricta subsp. pectinata (Ten.) P. Fourn. Euphrasia stricta subsp. pumila (Kern.) Wettst. Euphrasia stricta subsp. suecica (Murb. & Wettst.) Wettst. Euphrasia stricta subsp. tatarica (Fisch.) P. Fourn. Euphrasia officinalis var. tenuis Brenner Euphrasia stricta var. parviflora
     
Lífsform   Einćr hálfsníkill
     
Kjörlendi  
     
Blómlitur   Hvítur-ljósfjólublár, gulur blettur á neđri vör
     
Blómgunartími   Júlí
     
Hćđ   0.05 - 0.15 m
     
 
Kirtilaugnfró
Vaxtarlag  
     
Lýsing   Afar sjaldgćf, en líkist augnfró. Blómin eru hvít - ljósfjólublá međ blárauđum rákum og gulum blett á neđri vör. Bikarinn ásamt efstu laufblöđunum nćr eingöngu međ örsmáum kirtilhárum, blómin heldur stćrri, 8-9 mm á lengd. Samkvćmt rússnesku flórunni er réttara nafn Euphrasia vernalis List.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Mjög sjaldgćf, fundin á nokkrum stöđum, algengust á Suđvesturlandi, sums stađar viđ jarđhita (t.d. í Laugarási). Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, N Ameríka
     
Kirtilaugnfró
Kirtilaugnfró
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is