Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Juncus filiformis
Ćttkvísl   Juncus
     
Nafn   filiformis
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. 1: 326. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ţráđsef
     
Ćtt   Juncaceae (Sefćtt)
     
Samheiti   Juncus transsilvanicus Schur
     
Lífsform   Fjölćr (einkímblöđungur)
     
Kjörlendi   Vex í vel grónum hálfdeigjum, mýrajöđrum, á rökum lćkjarbökkum og í gilhvömmum.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí (ágúst)
     
Hćđ   0.10 - 0.35 m
     
 
Vaxtarlag   Stráin oftast ljósgrćn, sívöl, nálarlaga, mörg saman, fremur mjúk og grönn eđa ađeins um 1 mm í ţvermál, 20-40 sm á hćđ.
     
Lýsing   Fá ţéttstćđ blómhnođu í hnapp sem virđist vera á miđju stráinu eđa neđar en í rauninni er ţađ stođblađiđ sem blekkir en ţađ er mjög langt í beinu framhaldi af stráinu. Blómhlífin 6-blađa. Blómhlífarblöđin ljósbrún eđa grćnleit, odddregin,. Frćflar 6 međ gulgrćnum frjóhirslum. Frćvan rauđ međ bleikt, ţrískipt frćni. Aldinin gljáandi, ljósbrún. Ljósgulbrúnt slíđur neđst á stönglinum međ örstuttum broddi í stađ blöđku. Blómgast í júní-júlí. 2n = 84. LÍK/LÍKAR: Hrossanál. Ţráđsefiđ ţekkist á fíngerđari stráum, og ljósari blómskipan og stođblađiđ mjög langt eđa álíka langt eđa lengra en stráiđ.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=222000133
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Sjaldgćf á Suđurlandi en nokkuđ algeng í öđrum landshlutum. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Grćnland, N Ameríka, Evrópa, Asía.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is