Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Juncus filiformis
Ćttkvísl   Juncus
     
Nafn   filiformis
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. 1: 326. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ţráđsef
     
Ćtt   Juncaceae (Sefćtt)
     
Samheiti   Juncus transsilvanicus Schur
     
Lífsform   Fjölćr (einkímblöđungur)
     
Kjörlendi   Vex í vel grónum hálfdeigjum, mýrajöđrum, á rökum lćkjarbökkum og í gilhvömmum.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí (ágúst)
     
Hćđ   0.10 - 0.35 m
     
 
Vaxtarlag   Stráin oftast ljósgrćn, sívöl, nálarlaga, mörg saman, fremur mjúk og grönn eđa ađeins um 1 mm í ţvermál, 20-40 sm á hćđ.
     
Lýsing   Fá ţéttstćđ blómhnođu í hnapp sem virđist vera á miđju stráinu eđa neđar en í rauninni er ţađ stođblađiđ sem blekkir en ţađ er mjög langt í beinu framhaldi af stráinu. Blómhlífin 6-blađa. Blómhlífarblöđin ljósbrún eđa grćnleit, odddregin,. Frćflar 6 međ gulgrćnum frjóhirslum. Frćvan rauđ međ bleikt, ţrískipt frćni. Aldinin gljáandi, ljósbrún. Ljósgulbrúnt slíđur neđst á stönglinum međ örstuttum broddi í stađ blöđku. Blómgast í júní-júlí. 2n = 84. LÍK/LÍKAR: Hrossanál. Ţráđsefiđ ţekkist á fíngerđari stráum, og ljósari blómskipan og stođblađiđ mjög langt eđa álíka langt eđa lengra en stráiđ.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=222000133
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Sjaldgćf á Suđurlandi en nokkuđ algeng í öđrum landshlutum. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Grćnland, N Ameríka, Evrópa, Asía.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is