Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Mentha aquatica
ĂttkvÝsl   Mentha
     
Nafn   aquatica
     
H÷fundur   Linnaeus, Sp. Pl.: 576. 1753.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Vatnamynta
     
Ătt   Lamiaceae (VarablˇmaŠtt)
     
Samheiti   Mentha acuta Strail Mentha capitata Opiz Mentha hirsuta Hudson Mentha ortmanniana Opiz Mentha riparia Schreber in Schweigger & Koerte, Fl. Erlang. 2: 6. 1811. Mentha aquatica subsp. caput-medusae Trautm. & Urum
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt
     
Kj÷rlendi  
     
Blˇmlitur   Rau­bleikur-rau­fjˇlublßr
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ-ßg˙st
     
HŠ­   0.20-0.50 m
     
 
Vatnamynta
Vaxtarlag   Stinnir, sterklegir, ■Úttbl÷­ˇttir, gˇfhŠr­ir, ferkanta­ir, upprÚttir e­a skßstŠ­ir st÷nglar, 30-50 sm ß hŠ­ en getur or­i­ hŠrri vi­ bestu a­stŠ­ur. Brei­ist jafnt og ■Útt ˙t me­ ne­anjar­arrenglum (skrÝ­ur).
     
Lřsing   Laufbl÷­in grˇfhŠr­, brei­egglaga, tennt og krossgagnstŠ­ og minnka eftir ■vÝ sem ofar dregur ß st÷nglum. Blˇmin rau­bleik og minna ß blˇm blˇ­bergs. Ůau standa ■Útt saman Ý afl÷ngum kolli, og mynda stundum vi­bˇtarhvirfingar ne­ar. Jurtin hefur sterkan ilm. Tali­ er a­ vatnamyntan hafi borizt til landsins snemma ß sÝ­ustu ÷ld me­ ■řzkum gar­yrkjumanni, Fresenius a­ nafni, en hann kom sÚr upp rŠktunara­st÷­u ß Reykjanesi vi­ Dj˙p. Jurtin ÷ll sterkilmandi.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   9, HKr
     
Reynsla   Hefur veri­ notu­ til lŠkninga og lyfjager­ar.
     
     
┌tbrei­sla   ═lendur slŠ­ingur sem a­eins finnst ß ■remur st÷­um vi­ jar­hita. ┴ Reykjanesi vi­ Dj˙p, vi­ Einreykjahver ß Reykhˇlum og vi­ Svanshˇlslaug Ý Bjarnarfir­i. Alfri­u­. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: AfrÝka, temp. AsÝa og Evrˇpa og talin Ýlend Ý N AmerÝku
     
Vatnamynta
Vatnamynta
Vatnamynta
Vatnamynta
Vatnamynta
Vatnamynta
Vatnamynta
Vatnamynta
Vatnamynta
Vatnamynta
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: bjorgvin@akureyri.is