Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Potentilla erecta
Ćttkvísl   Potentilla
     
Nafn   erecta
     
Höfundur   (L.) Räuschel, Nomencl. bot., ed.3: 152. 1797
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Engjamura (Blóđrót, Blóđmura)
     
Ćtt   Rosaceae (Rósaćtt)
     
Samheiti   Potentilla sylvestris Neck. Potentilla tormentilla (Crantz) Neck. Potentilla tormentilla Stokes Tormentilla erecta L.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi  
     
Blómlitur   Gulur
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.05-0.20 m
     
 
Engjamura (Blóđrót, Blóđmura)
Vaxtarlag   Allţykkur jarđstöngull međ grönnum, uppréttum eđa jarđlćgum stöngulum, 5-20 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin langleggjđ, ţrískipt og visna snemma. Stöngulblöđin stilklaus, stjörnulaga, nćr hárlaus. Fjögur gul krónublöđ, lítiđ eitt lengri en bikarblöđin međ rauđgulum bletti viđ nöglina. Lík/Líkar: Gullmura: Ţessi sjaldgćfa tegund sem einngig hefur veriđ nefnd blóđrót (ţegar rótin kemst í snertingu viđ andrúmsloft verđur hún rauđ), hefur svipuđ fimmskipt blöđ og gullmura, en ţekkist á fjórdeildum, gulum blómum međ utanbikar.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   2,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Mjög sjaldgćf, vex viđ jarđhita í Reykjarfirđi nyrđri á Ströndum. Vex ţar ađeins á litlum bletti og óvíst um aldur hennar ţar. Annars stađar hefur hún ađeins sést sem slćđingur á örfáum stöđum. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, Kanada, Indland, Bali, Mexíkó, Marakkó, Nýja Sjáland, N Ameríka.
     
Engjamura (Blóđrót, Blóđmura)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is