Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Salix phylicifoia
Ćttkvísl   Salix
     
Nafn   phylicifoia
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. 1016 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gulvíđir
     
Ćtt   Salicaceae (Víđićtt)
     
Samheiti   Salix hibernica Rech. fil.
     
Lífsform   Runni (- lítiđ tré)
     
Kjörlendi   Vex einkum ţar sem nokkur jarđraki er, međfram ám og lćkjum, í móum og innan um birki og hrískjarr og myndar oft ţétt kjarr í deiglendi og skjóli, ţar sem beit er lítil.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Maí-júní
     
Hćđ   1-5 m
     
 
Gulvíđir
Vaxtarlag   Runni eđa lágvaxiđ, margstofna, greinótt tré, stćrri inn til landsins en lćgri úti viđ ströndina, 1-5 metrar á hćđ. Oft alveg jarđlćgur ţar sem beit er ađ stađaldri. Greinarnar hárlausar, uppsveigđar eđa uppréttar, stinnar, ólífvugrćnar-rauđgljáandi og seigar.
     
Lýsing   Blöđin međ örfínar tennur á blađjöđrum, skinnkennd, lensulaga eđa oddbaugótt, hárlaus, dökkgrćn og gljáandi á efra borđi en blágrádöggvuđ á neđra borđi, 3-5 sm á lengd og 1-2 sm á breidd. Blađrendur niđurorpnar. Hálfvaxin blöđ ofurlítiđ hćrđ, einkum á röndunum, en fullvaxin eru blöđin hárlaus. Blómin einkynja, í 2-4 sm löngum reklum á stuttum og blađsmáum leggjum. Rekilhlífarnar međ löngum hárum, ljósmóleitar. Frćflarnir tveir í hverju karlblómi. Frćvan lođin, stíll og frćni gulgrćnleit ađ lit. Blómgast í maí-júní. LÍK/LÍKAR: Engar. Gulvíđir er auđţekktur á gljáandi, hárlausum blöđum međ örfínum tönnum á blađröndum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algengur um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Kanada, Mexíkó, Rússland, N Ameríka (ađall. í Alaska).
     
Gulvíđir
Gulvíđir
Gulvíđir
Gulvíđir
Gulvíđir
Gulvíđir
Gulvíđir
Gulvíđir
Gulvíđir
Gulvíđir
Gulvíđir
Gulvíđir
Gulvíđir
Gulvíđir
Gulvíđir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is