Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Salix arctica
Ćttkvísl   Salix
     
Nafn   arctica
     
Höfundur   Pall., Fl. Ross. 1, 2 : 86 (1788)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallavíđir
     
Ćtt   Salicaceae (Víđićtt)
     
Samheiti   Salix ehlei Flod. Salix anglorum auct. non Cham. Salix brownei (Anderss.) Bebb Salix caespitosa Kennedy Salix crassijulis Trautv. Salix hudsonensis Schneid. Salix pallasii Anderss. Salix petrophila Rydb. Salix tortulosa Trautv.
     
Lífsform   Runni
     
Kjörlendi   Vex í móum, hlíđum, giljadrögum og deigu gras- og mýrlendi, einkum til fjalla. Algengur um land allt.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Maí-júní
     
Hćđ   0.15-0.60 m
     
 
Fjallavíđir
Vaxtarlag   Lágvaxinn, jarđlćgur runni međ krćklóttum, brúnum eđa rauđbrúnum, gljáandi greinum, 15-60 sm á hćđ. Árssprotarnir oft beinvaxnir, uppréttir eđa uppsveigđir, oftast hvíthćrđir.
     
Lýsing   Blöđin oddbaugótt eđa egglaga, stilkstutt, 2-4 sm á lengd og 1-1,5 sm á breidd, grćn eđa dálítiđ gulgrćn á efra borđi og blágrćn á neđra borđi, grálođin, einkum á blađröndunum og neđra borđi. Blómin einkynja í 2-6 sm löngum reklum. Reklarnir hliđstćđir á greinunum. Karlreklarnir rauđleitir fyrst, en verđa síđan ljósgulir međ dökkleitum, langhćrđum rekilhlífum. Frćflar tveir í hverju blómi međ rauđum frjóknöppum. Frćvur ţéttgrálođnar. Frćniđ fjórklofiđ, frćnin oftast hárauđ međan jurtin blómgast. Hýđin hvítlođin, leggstutt eđa legglaus. Blómgast í maí-júní. LÍK/LÍKAR: Lođvíđir. Blómlausar plöntur lođvíđis er best ađ ţekkja á tiltölulega stórum axlablöđum sem eiga ađ vera auđsć á fulllaufguđum greinum. Ţau vantar oftast eđa eru mjög smá á grávíđi. Hreinn lođvíđir er einnig međ hárlaus aldin og hefur oftast lođnari, stćrri og breiđari blöđ en grávíđir. Gekk áđur undir nafninu grávíđir og var ţađ nafn notađ í sumum landshlutum yfir lođvíđinn og veldur ţađ oft misskilningi ţegar rćtt er um ţessar tvćr tegundir. Ekki er ţađ til ađ einfalda máliđ ađ löglega heitiđ er í dag fjallavíđir ţó eflaust kalli hann margir grávíđi enn um sinn.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algengur um land allt, síst ţó á láglendi sunnanlands. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Ástralía, Evrópa, Kanada, Kosta Ríka, Indland, Mexíkó, N Ameríka.
     
Fjallavíđir
Fjallavíđir
Fjallavíđir
Fjallavíđir
Fjallavíđir
Fjallavíđir
Fjallavíđir
Fjallavíđir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is