Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Sagina procumbens
ĂttkvÝsl   Sagina
     
Nafn   procumbens
     
H÷fundur   Linnaeus, Sp. Pl: 128. 1753.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   SkammkrŠkill
     
Ătt   Caryophyllaceae (HjartagrasaŠtt)
     
Samheiti   Sagina bryoides Reichenb. Sagina corsica Jordan Sagina procumbens subsp. corsica (Jordan) Rouy & Fouc.
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt
     
Kj÷rlendi   Vex vi­ lŠkjar- og ßreyrar, ß sjßvarb÷kkum, Ý flagmˇum og vi­ uppsprettur, laugar og hveri.
     
Blˇmlitur   HvÝtur
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝ
     
HŠ­   0.02-0.08 m
     
 
SkammkrŠkill
Vaxtarlag   LjˇsgrŠn og hßrlaus smßplanta, 2-8 sm ß hŠ­. St÷nglar rˇtskeyttir og mynda flatar og ■Úttar ■˙fur, blˇmgreinar fßbl÷­ˇttar og uppsveig­ar.
     
Lřsing   Flest bl÷­in vi­ grunn. Bl÷­in gagnstŠ­, strik- e­a sřllaga me­ stuttum, gagnsŠjum broddi, 3-5 mm ß lengd og oftast um 0,5 mm ß breidd. Blˇmin endastŠ­, upprÚtt vi­ blˇmgun en dr˙pa bŠ­i fyrir og eftir blˇmgun. Blˇmleggir krˇkbognir ■ar til hř­i­ opnast, styttri en efstu st÷ngulli­ir. Blˇmin fjˇrdeild, hvÝt, smß, hvert blˇm a­eins 2-2,5 mm Ý ■vermßl. Krˇnubl÷­in hvÝt e­a glŠr, mun styttri en bikarbl÷­in og falla snemma af. Bikarbl÷­in grŠn, sporbaugˇtt, me­ mjˇum, glŠrum himnufaldi, um 2 mm ß lengd. FrŠflar venjulega fjˇrir til ßtta. Ein frŠva me­ fjˇrum til fimm stÝlum. Aldin egglaga hř­isaldin. Vi­ aldin■roska brettast bikarbl÷­in venjulega ni­ur og ver­a ˙tstŠ­. Blˇmgast Ý j˙nÝ-j˙lÝ. L═K/L═KAR: SnŠkrŠkill & LangkrŠkill. SkammkrŠkill yfirleitt me­ styttri blˇmleggi, fjˇrdeild blˇm ßn krˇnubla­a og ˙tstŠ­ bikarbl÷­ frß aldini eftir aldin■roska. Oft erfitt a­ a­greina ■essar tegundir fyrir blˇmgun.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
┌tbrei­sla   Mj÷g algengur um land allt. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: Antarctica, Argentina, ┴stralÝa, Evrˇpa, Chile, KˇlumbÝa, Kosta RÝka, Equador, Falklandseyjar, FŠreyjar, GrŠnland, Indland, BalÝ, MexÝkˇ, Marokkˇ, Nřja Sjßland, Azoreyjar, N AmerÝka.
     
SkammkrŠkill
SkammkrŠkill
SkammkrŠkill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is