Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Stellaria graminea
Ćttkvísl   Stellaria
     
Nafn   graminea
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl.: 422. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Akurarfi
     
Ćtt   Caryophyllaceae (Hjartagrasaćtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í graslendi og rćktuđum túnum.
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Júní
     
Hćđ   0.10-1 m
     
 
Akurarfi
Vaxtarlag   Grasgrćn, fjölćr jurt. Stönglar jarđlćgir eđa uppsveigđir, 10-100 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin mjó, breiđust neđan viđ miđju, oft međ nokkrum hárum á blađjöđrum. Blómin hvít. Krónublöđin jafnlöng bikarblöđum eđa lítiđ eitt lengri. Blómgast í júní. Frćin ljósbrún. 2n = 52.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   2,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Allalgengur og löngu ílendur slćđingur í byggđum landsins. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N og S Ameríka, Ástralía, Kanada, Asía, Nýja Sjáland og Ástralía, Evrópa ov.
     
Akurarfi
Akurarfi
Akurarfi
Akurarfi
Akurarfi
Akurarfi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is