Jón Thoroddsen - Barmahlíđ

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Trisetum spicatum
Ćttkvísl   Trisetum
     
Nafn   spicatum
     
Höfundur   (Linnaeus) K. Richter, Pl. Eur. 1: 59. 1890.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallalógresi
     
Ćtt   Poaceae (Grasaćtt)
     
Samheiti   T. airoides Roem. & Schult., T. subspicatum (L.) P. Beauv.; Aira spicata L.
     
Lífsform   Fjölćr grastegund
     
Kjörlendi   Vex í móum, melum og snjódćldum, helst til fjalla. Víđa um land allt.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.10 - 0.30 m
     
 
Fjallalógresi
Vaxtarlag   Myndar litlar, lausţýfđar ţúfur. Stráin oftast nokkur saman, uppsveigđ neđantil eđa skástćđ og nokkuđ fíngerđ, 10-30 sm á hćđ. Strá og blađslíđur ţéttgrálođin.
     
Lýsing   Blöđin grćn, grágrćn og stundum dálítiđ bláleit, uppundin á jöđrum, 1,5-3 mm á breidd. Stráblöđin eru styttri en blađsprotablđđin. Punturinn grannur, blámóleitur, dökkblámóleitur eđa fjólublár, axleitur, ţéttur stuttgreindur, yfirleitt 2-4 sm á lengd, 4-6 mm löng, axagnirnar. Smáöxin tvíblóma, sjaldan ţríblóma. Axagnirnar himnurendar, oddmjóar, hárlausar eđa međ snörpum taugum, grćnar neđan til, fjólubláar ofan til, 3,5-4,5 mm á lengd. Neđri blómögn međ langri, útsveigđri hnébeygđri baktýtu, festri ofan viđ miđju. Frjóhnapparnir 0,6-1,0 mm á lengd. Blómgast í júní-júlí. 2n=28. LÍK/LÍKAR: Auđţekkt á lođnum stráum.
     
Jarđvegur   Kýs helst vel framrćstan jarđveg og sólríkan stađ.
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.pfaf.org/database/plants.php?Trisetum+spicatum; http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=242353062; http://www.rbgkew.org.uk/data/grasses-db/www/imp10649.htm; Clayton, W.D., Harman, K.T. and Williamson, H. (2006 onwards). GrassBase - The Online World Grass Flora. http://www.kew.org/data/grasses-db.html. [accessed 05 Feb, 2007]
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algengt um land allt, einkum til fjalla. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, temp. Asía, V Asía, Ástralía og Nýja Sjáland, N & S Ameríka.
     
Fjallalógresi
Fjallalógresi
Fjallalógresi
Fjallalógresi
Fjallalógresi
Fjallalógresi
Fjallalógresi
Fjallalógresi
Fjallalógresi
Fjallalógresi
Fjallalógresi
Fjallalógresi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is