Sigfús Dađason - Vćngjasláttur
Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.

Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!

Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.

Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.

Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.Veronica persica
Ćttkvísl   Veronica
     
Nafn   persica
     
Höfundur   Poiret, Encycl. 8 : 542 (1808)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Varmadepla
     
Ćtt   Scrophulariaceae (Grímublómaćtt)
     
Samheiti   Veronica buxbaumii Ten. Veronica byzantina (Sibth. & Sm.) Britton, Stern & Poggenb. Veronica diffusa Raf. Veronica meskhetica Kem.-Nath. Veronica precox Raf. Veronica tournefortii C.C.Gmel.
     
Lífsform   Einćr jurt
     
Kjörlendi   Vex hér viđ jarđhita á stöku stađ
     
Blómlitur   Ljósblár
     
Blómgunartími   Júlí
     
Hćđ   0.05-0.25 m
     
 
Vaxtarlag   Stönglar greindir međ sljósgrćnum blöđum. Blómleggirnir lengri en blöđin. 5-25 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin eru kringluleit og gróftennt. Ber heiđblá blóm á löngum grönnum leggjum, krónan 8-10 mm í ţvermál. Hýđiđ breitt međ stóru skarđi ofantil, kirtilhćrt og greinilega strengjótt. Blómgast í júlí. 2n=28
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   2,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Sjaldgćf tegund, ađ uppruna slćđingur, sem hefur fundizt hér og hvar viđ jarđhita á Suđur- og Suđvesturland og í Reykavík. Hún virđist heldur á undanhaldi og er horfin af sumum stöđum sem hún hafđi áđur lagt undir sig. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Argentína, Ástralía, Azerbaijan, Bhutan, Bolivia, Braziía, Evrópa, Kína, Kanada, Kolombia, Costa Rica, Ecuador, Ethiopia, Indland, Jamaica, Japan, Líbanon, Mexico, Marocco, Nýja Sjáland, Nýja Gínea, Perú, Rússland, Taivan, N Ameríka.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: bjorgvin@akureyri.is