Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Tilia platyphyllos
ĂttkvÝsl   Tilia
     
Nafn   platyphyllos
     
H÷fundur   Scop.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Fagurlind
     
Ătt   LindiŠtt (Tiliaceae).
     
Samheiti   T. grandifolia. T. officinarum. pro parte.
     
LÝfsform   Lauffellandi trÚ (e­a runni hÚr).
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   F÷lgulur.
     
BlˇmgunartÝmi   Snemmsumars.
     
HŠ­   ËvÝst er hva­ trÚ­ ver­ur hßtt hÚlendis, en ver­ur allt a­ 30 m hßtt Ý heimkynnum sÝnum og um 20 m breitt.
     
Vaxtarhra­i   Vex me­alhratt.
     
 
Fagurlind
Vaxtarlag   Lauffellandi trÚ sem getur or­i­ allt a­ 40 m hßtt Ý heimkynnum sÝnum. Krˇnan keilulaga til brei­s˙lulaga. Bolur ˇslÚttur, grßr, sprunginn. ┴rsprotar mismiki­ d˙nhŠr­ir, glansandi, rau­br˙nir.
     
Lřsing   Lauf 4,5-11 Î 4-10 sm, kringlˇtt-egglaga, oddur sn÷gglega odddreginn, grunnur hjartalaga, stundum skakkhjartlaga, hvasssagtennt, matt d÷kkgrŠn og d˙nhŠr­ e­a hßrlaus ofan, ljˇsgrŠn me­ ljˇsa d˙nhŠringu ne­an, Š­astrengir hŠr­ir ß ne­ra bor­i. Laufleggir d˙nhŠr­ir, 2,5-5,5 sm. Blˇmsk˙far 3-6 blˇma, hangandi, sto­bl÷­ 5-12Î1-3 sm, d˙nhŠr­. Blˇmin f÷lgul, frŠflar ˙tstŠ­ir. Blˇmin eru tvÝkynja og eru frŠvu­ af skordřrum. Aldin 0,8-1 sm, hßlfhn÷ttˇtt til perulaga, d˙nhŠr­, me­ 5 ßberandi rif.
     
Heimkynni   Evrˇpa til SV AsÝu.
     
Jar­vegur   Dj˙pur, frjˇr, rakaheldinn, vel framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar   Vi­kvŠm fyrir bla­l˙s. Hefur vi­nßms■rˇtt gegn hunangssvepp.
     
Harka   Z5 og ekki vi­kvŠm fyrir frosti.
     
Heimildir   = 1, http://www.pfaf.org
     
Fj÷lgun   SumargrŠ­lingar, sßning. Sßning, sumargrŠ­lingar. Ef m÷gulegt er, er best a­ nß Ý nřtt frŠ sem er ■roska­ en hefur ekki enn ■rˇ­a­ har­an aldinvegg og sß ■vÝ strax Ý sˇlreit. Ůa­ getur veri­ a­ frŠi­ spÝri nŠsta vor en ■a­ getur teki­ 18 mßnu­i. FrŠ sem hefur veri­ geymt getur spÝra­ mj÷g hŠgt. Ůa­ er me­ har­an aldinvegg, dj˙pan dvala pl÷ntufˇstursins og har­a skel utan ß aldinveggnum. Allt ■etta gerir a­ verkum a­ ■a­ getur teki­ frŠi­ allt a­ 8 ßr a­ spÝra. Ein a­fer­ til a­ stytta ■ennan tÝma er a­ hafa frŠi­ Ý 5 mßnu­i Ý miklum hita (stratification) (10░C a­ nˇttu og allt a­ 30░C a­ deginum) og sÝ­an 5 mßna­a kuldame­fer­. Ůegar smßpl÷nturnar eru or­nar nˇgu stˇrar til a­ handfjatla ■Šr er hverri planta­ Ý sinn pott og ■Šr haf­ar Ý grˇ­urh˙si fyrsta veturinn. Grˇ­ursetji­ ■Šr ß framtÝ­arsta­inn sÝ­la vors e­a snemmsumars, eftir a­ frosthŠttan er li­in hjß. SveiggrŠ­sla a­ vorinu rÚtt ß­ur en laufin koma. Tekur 1-3 ßr. Rˇtarskot, ef ■au myndast, er hŠgt a­ taka me­ eins miklu af rˇtum og hŠgt er ■egar plantan er Ý dvala og grˇ­ursetja strax.
     
Notkun/nytjar   StakstŠtt trÚ, Ý bl÷ndu­ be­. ŮrÝfst best Ý frjˇum, r÷kum jar­vegi, basÝskum e­a hlutlausum en getur lÝka ■rifist Ý ÷gn s˙rum jar­vegi. Vex illa Ý mj÷g ■urrum jar­vegi e­a mj÷g blautum. Ůolir a­ vera talsvert ßve­urs. Ůa­ er au­velt a­ flytja pl÷nturnar, jafnvel stˇr trÚ, allt a­ 60 ßra hafa veri­ flutt me­ gˇ­um ßrangri erlendis. TrÚn er hŠgt a­ klippa e­a střfa. Ůessi tegund myndar ekki miki­ af rˇtarskotum. ŮrÝfst vel ß Bretlandseyjum og er eina lindi-tegundin sem myndar oft frŠ ß sv÷lum svŠ­um. Myndar oft blendinga me­ ÷­rum tegundum ŠttkvÝslarinnar. Ef veri­ er a­ rŠkta pl÷ntur upp af frŠi er mikilvŠgt a­ vera viss um a­ frŠi­ komu ˙r villtri nßtt˙ru e­a ■yrpingu trjßa s÷mu tegundar.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum er til ein planta undir ■essu nafni sem sß­ var til 1988 og grˇ­ursett Ý be­ 1994, ■rÝfst nokku­ vel, kelur lÝti­.
     
Yrki og undirteg.   Nokkur yrki Ý rŠktun erlendis.
     
┌tbrei­sla  
     
Fagurlind
Fagurlind
Fagurlind
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is