Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Petasites japonicus v. giganteus
Ćttkvísl   Petasites
     
Nafn   japonicus
     
Höfundur   (Sieb. & Zucc.) Maxim.
     
Ssp./var   v. giganteus
     
Höfundur undirteg.   (F. Schmidt) Nichols
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Japansfífill
     
Ćtt   Körfublómaćtt (Asteraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Föl blápurpura til nćstum hvítur.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   - 100 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 100 sm há. Laufin allt ađ 80 sm í ţvermál, nýrlaga-hjartalaga, flipótt, grunnflipar samanluktir, hárlaus ofan, dúnhćrđ neđan, óreglulega tennt. Stöngullauf allt ađ 7 sm, 15-25, hálfhjartalaga, ţau neđri nćstum hjartalaga, sjaldan međ ófullkomna blöđku.
     
Lýsing   Körfur skífulaga, reifar allt ađ 1 sm háar, nćrreifar heilrendar, sjaldan framjađrađar, grćnar, lítiđ eitt dúnhćrđar. Smáblóm pípulaga, föl blápurpura til nćstum hvít. Aldin allt ađ 4 mm, hárlaus, svifhár allt ađ 12 mm.
     
Heimkynni   Kórea, Kína, Japan.
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór, rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í sumarbústađaland, í skógarbotn, í blómaengi.
     
Reynsla   Er ekki í Lystigarđinum 2015. Harđgerđ jurt, djúpstćđar rćtur. Mćtti reyna í almenningsgarđa, t.d. sem ţekjuplöntu inn á milli stórvaxinna runna.
     
Yrki og undirteg.   v. giganteus (F. Schmidt) Nichols. Lauf 90-150 sm í ţvermál, laufleggur allt ađ 200 sm. Heimkynni: Japan.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is