Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Phlomis tuberosa
Ćttkvísl   Phlomis
     
Nafn   tuberosa
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Spánarljós
     
Ćtt   Varablómaćtt (Lamiaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, skjól.
     
Blómlitur   Purpura til bleikur.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hćđ   100-150 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Spánarljós
Vaxtarlag   Rćtur mynda lítil hnýđi. Lauf aflöng-egglaga, snubbótt, örlaga. nćstum tvíeyrđ eđa hjartalaga viđ grunninn, dúnhćrđ ofan, hárin ógreind, stjarn-dúnhćrđ neđan. Laufleggur allt ađ 30 sm. Stođblöđ legglaus eđa međ mjög stuttan legg, lensulaga-egglaga til ţríhyrnd.
     
Lýsing   Blómkransarnir margir, standa ţétt saman ofantil á stönglinum, ţađ er lengar á milli ţeirra neđstu međ 14-40 blómí hverjum kransi. Smástođblöđ sýllaga. Bikar 8-13 mm, tennur ţyrnikenndar. Krónan purpura eđa bleik, efri vörin bein, 15-20 mm, randhćrđ.
     
Heimkynni   M & SA Evrópa til M Asíu.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í beđ međ fjölćrum jurtum.
     
Reynsla   Ţarf stuđning og uppbindingu.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Spánarljós
Spánarljós
Spánarljós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: bjorgvin@akureyri.is