Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Aconitum burnatii subsp. burnatii
Ćttkvísl   Aconitum
     
Nafn   burnatii
     
Höfundur   Gáyer
     
Ssp./var   subsp. burnatii
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Spánarhjálmur
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti   Aconitum nevadense
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól - hálfskuggi.
     
Blómlitur   Blár.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hćđ   40-80 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Spánarhjálmur
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, hárlaus eđa ögn dúnhćrđ, upprétt, oftast 40-80 sm, stöngullauf handskipt međ bandlaga flipa.
     
Lýsing   Blómin blá, tvíkynja, ađiens hćgt ađ skipta í tvo eins hluta. Stođblöđin 2-3 mm, bandlaga, blómhlífin međ 5 misstór bikarblöđ, líkjast krónublöđum, efri hlutinn hjálmlaga, 15-25 x 10-15 mm, ţekur ađ hluta tvćr hliđar. Er međ 2 hunangskirtla, sem hjálmurinn hylur. Karlblómiđ er ú mörgum frćflum, međ gula frjóhnappa. Kvenblómin međ (2) 3 (5) frćvur. Hvert frćhýđi um 15 mm. Frćin 3-4 mm, svört og međ vćngi á hornunum.
     
Heimkynni   Fjöll S Evrópu.
     
Jarđvegur   Frjór, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = https://www.almerinatura.com/joyas/aconitum-brunatii. html
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ. Öll plantan er eitruđ.
     
Reynsla   Ţrífst bara vel en ţarf ađ skođa betur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Spánarhjálmur
Spánarhjálmur
Spánarhjálmur
Spánarhjálmur
Spánarhjálmur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is