Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Clematis alpina 'Willy'
ĂttkvÝsl   Clematis
     
Nafn   alpina
     
H÷fundur   (L.) Mill.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Willy'
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Alpabergsˇley
     
Ătt   SˇleyjarŠtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Klifurrunni (vafrunni)
     
Kj÷rlendi   Sˇl og skjˇl.
     
Blˇmlitur   F÷lbleikur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-ßg˙st.
     
HŠ­   SumargrŠn, har­ger­ klifurplanta me­ milligrŠnt lauf, sem ver­ur 3 m hß og 1,5 sm brei­.
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Klifrandi runni.
     
Lřsing   Blˇmin f÷lbleik, dj˙pbleik vi­ grunn frŠfla, blˇmstrar snemma. Clematis ĹWillyĺ myndar f÷lbleika bj÷llulaga blˇm me­ mjˇlkurhvÝta frjˇhnappa. Ůetta er planta sem vex vel og blˇmstrar stundum aftur sÝ­sumars en minna en Ý fyrstu. Plantan heldur ßfram a­ vera skrautleg fram ß haust ■egar lo­nir, hvÝtir frŠkollarnir koma.
     
Heimkynni   Yrki
     
Jar­vegur   Frjˇr jar­vegur, leirkenndur, kalkrÝkur, vel framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1, http://www.gardenersworld.com, http://www.the-plant-directory.co.uk
     
Fj÷lgun  
     
Notkun   Grˇ­ursetji­ ß sˇlrÝkan vaxtarsta­ (e­a Ý hßlfskugga). Klipping er ekki nau­synleg, en fjarlŠgi­ allar dau­ar og veikar greinar snemma sumars. Ůa­ hvetur til ■ess a­ plantan vaxi vel.
     
Nytjar   Ekki Ý Lystigar­inum lengur.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla   AđRAR UPPLŢSINGAR: Clematis alpina Willy vex mj÷g vel, er frjˇsamt yrki, myndar urmul af f÷lbleikum blˇmum og seinna ■roskast fallegir frŠkollar. Ůa­ er hŠgt a­ rŠkta yrki­ vi­ hva­a h˙shli­ sem er Einnig er hŠgt a­ rŠkta ĹVilly┤ Ý keri, ver­ur 2,5 m hßr og ˇ■arfi er a­ klippa . Vi­urkenning: The RHS Award of Garden Merit
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: bjorgvin@akureyri.is