Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Rosa pouzinii
ĂttkvÝsl   Rosa
     
Nafn   pouzinii
     
H÷fundur   Tratt.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Kvo­urˇs
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Crepinia pouzinii (Tratt.) Gand., Rosa canina ssp. pouzinii (Tratt.) Batt., R. communis ssp. pouzinii (Tratt.) Rouy. (nom. illeg., R. glauca ssp. pouzinii (Trat.) Christ., Rosa hispanica Boiss. & Reut., non Mill.
     
LÝfsform   Runni
     
Kj÷rlendi  
     
Blˇmlitur   F÷lbleikur
     
BlˇmgunartÝmi  
     
HŠ­   0,5-2(3) m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag  
     
Lřsing   Runni 0,5-2(3) m hßr. Greinar upprÚttar e­a bogsveig­ar, greiningin breytileg, Greinar grŠn-rau­leitar yst ß runnanum og efst, ■yrnalaus e­a oftar me­ ■yrnum, 3-8(10 x 3-5 (7) mm, sem eru lÝkir innbyr­is en breytileg a­ stŠr­, bognir e­a nŠstum krˇkbognir, oftast ekki legghlaupnir, kringlˇttir e­a oddbaugˇttir Ý ■versni­. Lauf me­ dßlÝtinn balsamilm og me­ 0-1(2) ■yrna undir axlabl÷­unum; smßlauf 5-7(9) talsins, (12)14-28(37) Î (8)10-18(26) mm, egglaga-kringluleit til ÷fugegglaga e­a egg-lensulaga, ÷gn hvassydd, bogadregin vi­ grunninn, efra bor­ hßrlaus og skŠrgrŠn, hßrlaus ß ne­ra bor­i, ljˇsblßleit me­ kirtla a­eins ß mi­streng og stundum ß hli­arstrengjum, tvÝsagtennt og sker­ingar oftast dj˙par og mjˇar, me­ 0-2 kirtla ß langhli­inni og 2-3(-5) vi­ grunninn. Laufleggir hßrlausir me­ kirtilaxlabl÷­ og smß■ornhßr, sem stundum nß ni­ur ß a­allegginn, efri axlabl÷­ 8-11(12) Î 3-6(7) mm, ÷gn brei­ari Ý mi­junni, hßrlaus ß efra bor­i laufsins (■ess sem snřr a­ stilknum) stundum me­ kirtla ß ne­ra bor­inu, ja­rar kirtilhŠr­ir, og axlabl÷­ egg-lensulaga, ydd og beinast ÷gn ˙t ß vi­. Blˇm 1-3 Ý bla­÷xlum, efsta laufi­ oft smŠkka­ Ý eitt smßlauf, sjaldan Ý sto­bla­, 8-10 Î 3-5 mm, egglensulaga, styttri en blˇmleggirnir; visin af fyrir ■roska hj˙panna. Blˇmleggur (12)15-20 mm langir, me­ kirtilhŠr­ axlabl÷­ og stundum me­ smß■yrnum. Blˇmbotn me­ disk (2,5)2,8-3,7(4) mm Ý ■vermßl, dßlÝti­ keilulaga; opi­ 0,5-0,8 (1) mm. Bikarbl÷­ (12)15-20 Î (0,5)3-4,5 mm, lensulaga, hŠr­ ß innra bor­i og j÷­rum, me­ kirtlilhßr ß baki, aftursveig­ a­ blˇmgun lokinni; visna af fyrir ■roska nřpunnar, st÷ku sinnum me­ 6-10(-12) hli­arflipa, ß bilinu 3,5-4 Î 0,4-0,6 mm; oddurinn 4-6 Î 0,5 mm. Krˇnan 20-40 mm Ý ■vermßl. Krˇnubl÷­ 12-20 Î 10-15 mm, um ■a­ bil jafn l÷ng og bikarbl÷­in, brei­, f÷lbleik. FrŠvur lausar hver frß annarri, sjaldan hŠr­ar, mynda samaldin (hj˙paldin=nřpu), frŠni ÷fug-keilulaga 0,7-1,3 mm. Nřpa (10)12-19(22) Î 7-11 mm, oftast krukkulaga. slÚtt og me­ fßeina kirtlar vi­ grunninn, dumbrau­ar.
     
Heimkynni   Port˙gal, Spßnn, Frakkland, ═talÝa, austurhluti N-AfrÝku.
     
Jar­vegur  
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka  
     
Heimildir   http://ww2bgbm.org http://www.floraiberica.es/floraiberica/texto/pdfs/06
     
Fj÷lgun  
     
Notkun  
     
Nytjar   REYNSLA: Kvo­urˇsinni var sß­ Ý Lystigar­inum 1991, planta­ Ý reit 1994, hefur kali­ miki­ ÷ll ßrin, planta­ Ý be­ 2009.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: bjorgvin@akureyri.is