Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Petasites hybridus
Ættkvísl   Petasites
     
Nafn   hybridus
     
Höfundur   (L.) Gaertn., Mey. & Schr.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hrossafífill
     
Ætt   Körfublómaætt (Asteraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Lillableikur eða gulur.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hæð   - 100 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Hrossafífill
Vaxtarlag   Fjölær jurt, allt að 100 sm há. Laufin allt að 60 sm í þvermál, kringlótt-hjartalaga, flipótt, grunnflipar samanluktir, lítið eitt lóhærð á neðra borði, óreglulega tenntir. Stöngullauf allt að 6 sm, 5-20 á karl plöntum, 17-35 á kvenplöntum, neðri laufin greipfætt, stundum með ófullkomna blöðku.
     
Lýsing   Körfur skífulaga, karlkörfur 16-55, kvenkörfur 25-130, karlreifar allt að 9 mm, kvenreifar minni, nærreifar heilrendar með purpura slikju, lítið eitt hærðar við grunninn. Smáblóm lilla-bleik eða gul.
     
Heimkynni   Evrópa, N og V Asía.
     
Jarðvegur   Djúpur, frjór, rakur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í sumarbústaðaland, í skógarbotn, í blómaengi.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er til ein gömul planta, sem þrífst vel. Harðgerð tegund, algert illgresi sem í raun og erfitt að uppræta nái hún einhversstaðar rótfestu, mjög varhugaverð í litla garða !
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Hrossafífill
Hrossafífill
Hrossafífill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is