Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Populus tremula
Ćttkvísl   Populus
     
Nafn   tremula
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Blćösp
     
Ćtt   Salicaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   tré
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími  
     
Hćđ   6-10m (-20 erl.)
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Blćösp
Vaxtarlag   Ţéttgreind, börkur sléttur og gulgrár í fyrstu en síđar dökkgrár og sprunginn. Brum ađ 5mm, egglaga, hárlaus, dökk brún, kvođug.
     
Lýsing   Blöđin grágrćn á efra borđi en fölari á ţví neđra, 3-10cm, breytileg ađ lögun á sömu plöntunni, breiđegglaga, stundum nćr kringlótt, óreglulega gistennt, nćr hárlaus. Blađstilkurinn 4-7 cm, hliđflatur, grannur, hárlaus, skrjáfar í laufinu ef vind hreyfir, jafnvel hćgt ađ ganga á hljóđiđ í skógi. KK reklar 5-8cm, ţétthćrđir, 6-15 frćvlar, frjóhnappar dumbrauđir. Vex villt á fáeinum stöđum á landinu, ađall. Norđan- og Austanlands.
     
Heimkynni   NV & M N Evrópa - N Afríka, Síbería
     
Jarđvegur   međalţurr, nćgjusöm
     
Sjúkdómar   ryđsveppur stöku sinnum
     
Harka   2
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   sáningu (sá um leiđ og frć ţroskast), rótarskotum, rótargrćđlingum
     
Notkun   skjólbelti, stakstćđ, ţyrpingar, skógrćkt
     
Nytjar   Harđgert (ísl.) vex oft sem runni. Mikil rótarskot. Ekki hentugt garđtré af Ţeim sökum. Hefur mjög lága hitaţörf - 7,6°C - ćtti ađ ţrífast nánast um allt land. Blómgast ekki oft hérlendis en ţó er vitađ ađ ađ aspirnar í Oddeyrargötu hafa blómgast af og til.
     
Yrki og undirteg.   'Erecta'hefur veriđ rćktuđ hér nokkuđ lengi, kelur lítiđ sem ekkert og lítil vandrćđi af rótarskotum, 'Pendula' og 'Purpurea' eru yrki sem rćktuđ eru erlendis og vert vćri ađ reyna hérlendis
     
Útbreiđsla  
     
Blćösp
Blćösp
Blćösp
Blćösp
Blćösp
Blćösp
Blćösp
Blćösp
Blćösp
Blćösp
Blćösp
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: bjorgvin@akureyri.is