Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Populus tremula
Ćttkvísl   Populus
     
Nafn   tremula
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Blćösp
     
Ćtt   Víđićtt (Salicaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi tré.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Síđla vetrar.
     
Hćđ   6-10 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Blćösp
Vaxtarlag   Tré sem nćr allt ađ 20 m hćđ í heimkynnum sínum, krónan breiđ, mjög greinótt, börkur gulgrár, sléttur, verđur sprunginn og dökkgrár međ aldrinum, myndar gróđuskot. Brum um 5 mm, egglaga, hárlaus, dökkbrún, kvođug.
     
Lýsing   Laufin 3-12 sm, egglaga til hálfkringlótt, ydd, grunnur međ 2 kirtla, ţverstýfđur til hjartalaga, jađrar bylgjađar, bogtennt, grágrćn ofan, fölgrćn neđan. Laufin virđast alltaf vera á hreyfingu. Laufleggir 4-7 sm, grannir, hárlausir, greinilega flatir. Karlreklar 5-8 sm, hreistur ţétt hvíthćrđ, blómin međ 6-15 frćfla, frjóhnappar dumbrauđir. Aldin allt ađ 4 mm, reklar međ frć allt ađ 12 sm langir.
     
Heimkynni   NV Evrópa til N Afríka, Síbería.
     
Jarđvegur   Međalrakur, međalfrjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar   Ryđsveppur stöku sinnum.
     
Harka   2
     
Heimildir   1, 10
     
Fjölgun   Sáning (sáiđ um leiđ og frć ţroskast), rótarskot, rótargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í skjólbelti, sem stakstćtt tré, í ţyrpingar, í skógrćkt.
     
Reynsla   Harđgert íslenskt tré, vex oft sem runni. Myndar mikiđ af rótarskotum. Ekki hentugt garđtré af ţeim sökum. Hefur mjög lága hitaţörf - 7,6°C - ćtti ađ ţrífast nánast um allt land. Blómgast ekki oft hérlendis en ţó er vitađ ađ ađ aspirnar í Oddeyrargötu á Akureyri hafa blómgast af og til.
     
Yrki og undirteg.   'Erecta'hefur veriđ rćktuđ hér nokkuđ lengi, kelur lítiđ sem ekkert og lítil vandrćđi af rótarskotum, 'Pendula' og 'Purpurea' eru yrki sem rćktuđ eru erlendis og vert vćri ađ reyna hérlendis.
     
Útbreiđsla   Vex villt á fáeinum stöđum á landinu, ađallega norđan- og austanlands.
     
Blćösp
Blćösp
Blćösp
Blćösp
Blćösp
Blćösp
Blćösp
Blćösp
Blćösp
Blćösp
Blćösp
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is