Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Anemone blanda
Ćttkvísl   Anemone
     
Nafn   blanda
     
Höfundur   Schott & Kotschy.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Balkansnotra
     
Ćtt   Ranunculaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr, hnýđi - forđarćtur
     
Kjörlendi   sól (hálfskuggi)
     
Blómlitur   dökkblár, hvítur ofl.
     
Blómgunartími   apríl-maí
     
Hćđ   0.1-0.18m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Balkansnotra
Vaxtarlag   jarđstöglar Ţykkir og hnýđislíkir, fínleg planta, líkist ítalíusnotru (A. apennina) en hefur hárlaus blöđ
     
Lýsing   Blómin stök, 2-4 cm í Ţvermál, hárlaus, blómblöđin eru fjölmörg, oftast 9-15, ýmsir litir, mjó. Stöngulblöđin ţrífingruđ eđa ţrískipt, fínleg, ţakin finlegum útflöttum hárum, engin stofnblöđ eđa ađeins eitt. "Hnýđi" seld í blómaverlsunum međ haustlaukum síđsumars og sett niđur strax um haustiđ.
     
Heimkynni   Miđjarđarhafslönd, Kákasus
     
Jarđvegur   léttur, frjór
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   h.sáning, h.skipting , hnýđi lögđ í sept. á 5-7cm dýpi
     
Notkun/nytjar   blómaengi, beđ, steinhćđir
     
Reynsla   Viđkvćm, Ţarf góđa vetrarskýlingu eđa yfirvetrun í reit eđa innandyra. Lifir ţó ágćtlega sunnan undir húsvegg ţar sem hún nýtur hita frá húsinu.
     
Yrki og undirteg.   Fjölmörg yrki í rćktun, t.d. 'Atrocoerulea' dökkblá, 'Blue Shades' mjög fínskipt lauf, blóm fölblá - dökkblá, 'Charmer' bleik, 'Radar' rósrauđ međ hvítri miđju,'Rosea' fölbleik, 'White Splendour' kröftug, stór hvít blóm og fleiri mćtti nefna.
     
Útbreiđsla  
     
Balkansnotra
Balkansnotra
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is