Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Populus trichocarpa
ĂttkvÝsl   Populus
     
Nafn   trichocarpa
     
H÷fundur   Torr. & A. Gray.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Alaska÷sp
     
Ătt   VÝ­iŠtt (Salicaceae).
     
Samheiti   Populus balsamifera subsp. trichocarpa (Torr. & Gray ex Hook.) Brayshaw
     
LÝfsform   Lauffellandi trÚ.
     
Kj÷rlendi   Sˇl, (hßlfskuggi).
     
Blˇmlitur  
     
BlˇmgunartÝmi   Snemma vors.
     
HŠ­   15-25 m
     
Vaxtarhra­i   Hra­vaxta.
     
 
Alaska÷sp
Vaxtarlag   TrÚ allt a­ 35 m hßtt Ý heimkynnum sÝnum, krˇnan gisin, mjˇ-přramÝdalaga, brei­-uppsveig­. B÷rkur slÚttur, gulgrßr. ┴rssprotar ˇlÝfubr˙nir, hßrlausir til hŠr­ir, ˇgreinilega ferstrendir, ver­a okkurgulgrßir, sÝvalir. Brum 1-1,5 sm l÷ng, mjˇ egglaga, langydd, kvo­ug, hßrlaus, mjˇ.
     
Lřsing   Lauf 8-25 sm, egglaga til tÝgullaga-afl÷ng, mjˇ-odddregin, grunnur bogadreginn til ■verstřf­ur, le­urkennd, netŠ­ˇtt, grunntennt, d÷kkgrŠn og hßrlaus e­a nŠstum hßrlaus ofan, hvÝt e­a f÷lbr˙n ne­an. Laufleggir 3-6 sm langir. Karlreklar 3,5-6 sm, nŠstum legglausir, blˇm me­ 30-60 frŠfla, frjˇhnappar fagurrau­ir. Kvenreklar 6-15 sm eggleg hŠr­. Hř­i­ ■rÝrřmt, hŠr­.
     
Heimkynni   V N AmerÝka.
     
Jar­vegur   Me­alrakur, sendinn (pH 6-7).
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1, H.Kr. 2010 ═slenska pl÷ntuhandbˇkin.
     
Fj÷lgun   Sßning, sumar- og vetrargrŠ­lingar, rŠtist au­veldlega.
     
Notkun/nytjar   ═ skjˇlbelti, Ý ■yrpingar, stakstŠ­ Ý stˇra gar­a.
     
Reynsla   Har­ger­, ■urftamikil en fljˇtvaxin. Setur stundum rˇtarskot.
     
Yrki og undirteg.   Nokkrir klˇnar hafa fengi­ sitt nafn hÚrlendis og er "Randi" sß sem er mest rŠkta­ur ß Akureyri. Tali­ a­ yfir 60% af ÷llum ÷spum Ý bŠnum tilheyri honum. "Kj÷lur" me­ bßtlaga bl÷­ var einnig til Ý gar­inum og fleiri sem ekki eru nafngreindir.
     
┌tbrei­sla   Alaska÷sp hefur veri­ grˇ­ursett vÝ­a ■ar sem jar­vegur er frjˇr og rakur. Sßir sÚr einkum ■ar sem grˇ­ursv÷r­urinn er fl÷gˇttur.
     
Alaska÷sp
Alaska÷sp
Alaska÷sp
Alaska÷sp
Alaska÷sp
Alaska÷sp
Alaska÷sp
Alaska÷sp
Alaska÷sp
Alaska÷sp
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is