Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Potentilla nitida
Ćttkvísl   Potentilla
     
Nafn   nitida
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Glitmura
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt, dvergvaxin.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur eđa bleikur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   5 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Glitmura
Vaxtarlag   Myndar ţéttar breiđur rótskeytra stöngla.
     
Lýsing   Ţýfđur, silfurgrár, dúnhćrđur fjölćringur, allt ađ 5 sm hár. Stönglar allt ađ 10 sm háir. Lauf ţrískipt, smálauf allt ađ 1 sm, öfuglensulaga til öfugegglaga. Oddur venjulega ţrítenntur, silfur-silkihćrđur, axlablöđ lensulaga. Blóm 1-2 talsins, endastćđ, 2-3 sm eđa meira í ţvermál. Bikarblöđ mjó-ţríhyrnd, lengri en utanbikarblöđin, utanbikarblöđ bandlaga. Krónublöđ allt ađ 1,2 × 1 sm, hvít eđa bleik, dekkri viđ grunninn, sýld í oddinn, lengri en bikarblöđin.
     
Heimkynni   SV & SA Alpafjöll.
     
Jarđvegur   Grýttur, magur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning, međ stöngulbútum.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í kanta.
     
Reynsla   Hefur veriđ til í Lystigarđinum af og til, vill drepast eđa er 'hreinsuđ burt' vegna smćđar sinnar. Harđgerđ og eftirsótt steinhćđaplanta, blómstrar betur sunnanlands. Myndirnar eru teknar í Grasagarđi Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.   ‘Alannah’ blómin fölbleik. ‘Alba’ blómin hvít. ‘Compacta’ mjög smávaxin, allt ađ 8 sm há, blóm stór, gullgul. ‘Lissadel’ blómin skćrbleik. ‘Rubra’ blóm djúpbleik, blómviljug.
     
Útbreiđsla  
     
Glitmura
Glitmura
Glitmura
Glitmura
Glitmura
Glitmura
Glitmura
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is