Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Potentilla recta
Ćttkvísl   Potentilla
     
Nafn   recta
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Glćsimura
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gul.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   -45 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Glćsimura
Vaxtarlag   Floshćrđur fjölćringur međ háa blómstöngla.
     
Lýsing   Fjölćringur, blómstönglar allt ađ 45 sm háir, floshćrđir, međ löng hár og kirtilhár. Laufin fingruđ, smálauf 5-7 talsins, allt ađ 3,5 sm, aflöng-lensulaga, grćn, sagtennt til fjađurskipt. Blómin mörg, allt ađ 2,5 sm í ţvermál, í hálfsveip. Bikarblöđ ţríhyrnd-lensulaga, utanbikarblöđ bandlaga, jafn löng og eđa ögn lengri en bikarblöđin. Krónublöđ 12 mm löng, gul, jafn löng og eđa ögn lengri en bikarblöđin, öfughjartalaga.
     
Heimkynni   Evrópa, Kákasus, Síbería.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, léttur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1, http://www.perhillplants.co.uk, http://www.plannt-world-seeds.om
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ, í ţyrpingar, í steinhćđir.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var 1956, ţrífst vel. Harđgerđ hérlendis, ţarf uppbindingu.
     
Yrki og undirteg.   'Macrantha’ (‘Warrenii’. Harđgerđur fjölćringur eđa hálftrékenndur fjölćringur, 45-60 sm hár og 45 sm breiđur. Blómin skćr kanarígul í strjálblóma klösum. Krónublöđ 5, blómin skállaga til bollalaga. Blómstrar lengi eđa frá ţví síđla vors og fram á haust. ---------------- ‘Pallida’ Harđgerđur fjölćringur eđa hálftrékenndur fjölćringur, 45 sm hár og álíka breiđur. Blómin föl sítrónugul. Krónublöđ 5. Blómin skállaga til bollalaga. Blómstrar lengi eđa frá ţví síđla vors og fram á haust. -------------------- ‘Sulphurea’ Harđgerđur fjölćringur međ ţétta klasa af blómum sem standa lengi sumars. Blómin eru ţau lang fölsítrónugulustu sem til eru. Ţessi litur er sjaldséđur.
     
Útbreiđsla  
     
Glćsimura
Glćsimura
Glćsimura
Glćsimura
Glćsimura
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is