Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
|
Ættkvísl |
|
Primula |
|
|
|
Nafn |
|
cortusoides |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Sjafnarlykill |
|
|
|
Ætt |
|
Maríulykilsætt (Primulaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Rósrauður til bleikfjólublár. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
20-30 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fínleg tegund, með þunn, sumargræn blöð í þyrpingum sem vaxa upp af stuttum, kröftugum jarðstönglum. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufblaðkan 2-9 x 1,5-6 sm, egglaga til aflöng, bogadregin í endann eða snubbótt, flipar óreglulegir, tenntir, laufleggir 2-20 sm, þétthærðir.
Blómstönglar eru 15-30 sm, hærðir a.m.k. neðan til með 1 eða fleiri 2-15 blóma sveipi með ögn drúpandi blómum. Blómleggir 1-3 sm langir. Bikar 5-7 mm, pípulaga til pípu-bjöllulaga, hárlaus eða lítt hærður, æðóttir, flipar uppréttir. Krónan 1,5-2 sm í þvermál, rósrauð eða rauð til bleikfjólublá, með kraga. Krónupípa nær fram úr bikarnum, flipar bogadregnir, mis- og djúpsýldir. Fræhýði aflöng, lengri en bikarinn. |
|
|
|
Heimkynni |
|
N Japan, N-Mongólía, Rússland. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, framræstur, vel rakaheldinn. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Engir. |
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting að vori eða hausti, sáning að hausti. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem undirgróður, í skuggsæl beð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Fremur viðkvæm tegund - af og til í Lystigarðinum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
var. albiflora Theodore & Fedtsch. - hvít blóm. Heimk.: N Monólía, Rússland. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|