Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Primula elatior
Ćttkvísl   Primula
     
Nafn   elatior
     
Höfundur   (L.) Hill
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Huldulykill
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Ljósgulur/dökkgul-grćngul miđja.
     
Blómgunartími   Maí-júní (snemma vors).
     
Hćđ   20-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Huldulykill
Vaxtarlag   Blađhvirfing međ upprétt lauf í fyrstu en verđa smátt og smátt útbreiddari eftir ţví sem líđur á sumariđ. Blómstönglar stinnir, uppréttir. Öll plantan yfirleitt ţakin stuttum, hrokknum hárum.
     
Lýsing   Lauf fremur stór, 5-20 x 2-7 sm, egglaga til aflöng eđa sporbaugótt, oddur bogadreginn, mjókkar venjulega snögglega í vćnjađan lauflegg, fíntennt, hćrđ eđa hárlaus ofan. Blómstönglar 10-30 sm, uppréttir, hćrđir. Sveipurinn einhliđa međ allt ađ 12 hangandi blóm. Bikar allt ađ 1,5 sm, flipar langyddir. Krónan allt ađ 2,5 sm í ţvermál, skállaga eđa flöt skífa, föl- eđa skćrgul međ ógreinilega grćnleita eđa appelsínugula bletti í gini. Pípa nćr út úr bikarnum, flipar breiđir og skarast, grunn- og breiđsýld. Fullţroskađ frćhýđi lengra en bikarinn. Frć 1-1,5 mm í ţvermál, nćr kringlótt, dökkbrún til svört.
     
Heimkynni   Evrópa, N-Íran, Tyrkland, Rússland.
     
Jarđvegur   Frjór, framrćstur, međalrakur.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Skipting ađ hausti, sáning ađ vori, frć ţarf ekki kuldameđferđ.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í kanta, í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Međal algengustu garđlykla, mjög breytileg tegund. Mikiđ rćktuđ og afbragđs garđplanta.
     
Yrki og undirteg.   Nokkrar deilitegundir í rćktun. T.d. má nefna skv. lýsingum í EGF. ----------------- ssp. elatior Lauf hćrđ, blađka mjókkar snögglega ađ blađstilk, tennt. Blóm venjulega fjölmörg á hverjum blómstöngli, allt ađ 2,5 sm í ţvermál, brennisteinsgul. ---------------- ssp. intricata (Gren. & Gord.) Lüdi. Lauf hćrđ, mjókka smám saman ađ lauflegg, nćr heilrend. Blóm allt ađ 7 á hverjum blómstöngli, um 2 sm í ţvermál, flöt, skćrgul. Heimkynni: Fjöll í Evrópu. --------------------- ssp. leucophylla (Pax) Heslop-Harrisson ex W.W. Sm. & Forr. Laufgast og blómgast á sama tíma, međ grá hár í fyrstu, blađkan mjókkar smám saman ađ laufleggnum, međ smáar bogadregnar tennur eđa heilrend. Blóm fá, allt ađ 1,6 sm í ţvermál, trektlaga, fölgul. Heimkynni: A Karpatafjöll, Kákasus. ssp. lofthousei (Heslop-Harrisson) W.W. Smith. & Fletch. Er frábrugđin ssp. intricata ađ ţví leyti ađ blómin eru mörg og smćrri, dökk sóleyjargul. Heimk.: S Spánn. ---------------------------- ssp. meyeri (Ruprecht.) Valentine & Lamond. Mjög breytileg undirtegund, en blómin eru alltaf blá til fjólublá. Heimk.: NA Tyrkland, Kákasus (í rússnesku flórunni er hún undir P. amoena og hefur veriđ í rćktun hérlendis sem Lofnarlykill). ----------------- ssp. pallasii (Lehmann) W.W. Sm. & Forrest Lauf hárlaus eđa ţví sem nćst, mjókka smám saman ađ laufleggnum, gróftennt. Blómin fá á hverjum stöngli, allt ađ 2,5 sm í ţvermál, fölgul. Heimkynni: Tyrkland, N Íran, Úralfjöll til A Síberíu. -------------- ssp. cordifolia (Ruprecht) W.W. Smith & Forrest Lauf tiltölulega slétt, bronsgrćn, hárlaus, mjókka snögglega í langan, grannan lauflegg. Blómstönglar dökkir, blóm sítrónugul. Heimkynni: Kákasus. --------------------------- ssp. pseudoelatior (Kusnetsow) W.W. Smith & Forrest er frábrugđin ssp. elatior ađ ţví leyti ađ hún er međ hjartalaga og lođnara lauf. Heimkynni: Tyrkland, Kákasus.
     
Útbreiđsla  
     
Huldulykill
Huldulykill
Huldulykill
Huldulykill
Huldulykill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is