Voriđ góđa, grćnt og hlýtt (Heinrich Heine, ţýđing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Primula sikkimensis
Ćttkvísl   Primula
     
Nafn   sikkimensis
     
Höfundur   Hook. f.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kínaverjalykill
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti   P. sikkimensis Hook. f. v. pudibunda (W.W.Sm.) W.W.Sm. & H.R.Fletcher
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Brennisteinsgulur, rjómagulur eđa beinhvítur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   40-80 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Kínaverjalykill
Vaxtarlag   Langlífur fjölćringur, međalstór til kröftugur.
     
Lýsing   Laufblöđ allt ađ 40 x 7 sm, öfugegglaga til oddbaugótt, bogadregin í oddinn, mjókka ađ grunni, oft glansandi og hrukkótt, dökkgrćn, blađleggurinn styttri en blađkan. Blómstönglar allt ađ 90 sm háir, grćnir, rjóma- til gulmélugir ofan til, međ 1 eđa 2 sveipi, hvor um sig međ 20 eđa fleiri drúpandi blóm. Blómleggir allt ađ 10 sm, grannir, mélugir. Bikar allt ađ 1,2 sm, mjög mélugur, 5-tauga, flipar ögn aftursveigđir. Króna allt ađ 3 x 3 sm, brennisteinsgul, rjómagul eđa sjaldan beinhvít međ sćtan ilm, pípa nćr fram úr bikarnum, flipar heilir eđa grunnsýldir. Frćhýđi ná ögn fram úr bikarnum (er ögn lengri en bikarinn). Frć um ţađ bil 2 mm.
     
Heimkynni   Nepal, Indland, SV Kína (Himalajafjöll).
     
Jarđvegur   Frjór, rakur, djúpur.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, sáning ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í blómaengi, í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Hefur reynst vel í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.   var. pudibunda (Balf. f. & Cooper) W.W. Sm. & Fletcher. Háfjallaafbrigđi af ađaltegund. Er minni í heimkynnum sínum međ gul, smá blóm en lítt frábrugđin ađaltegund í rćktun. Heimk.: Nepal, Indland, NV Kína. ------------------------ var. hoppeana (Balf. f. & Cooper) W.W. Sm. & Fletcher. Minni ađ öllu leyti en ađaltegund, blómin hvít eđa fölgul, lýsast međ aldrinum. Heimk.: Bhutan, Tíbet í 4500-5000 m hćđ.
     
Útbreiđsla  
     
Kínaverjalykill
Kínaverjalykill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is