Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Primula vialii
Ćttkvísl   Primula
     
Nafn   vialii
     
Höfundur   Delav. ex Franch.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Mongólalykill
     
Ćtt   Primulaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól, (hálfskuggi)
     
Blómlitur   ljósrauđfjólublár/rauđir knúppar
     
Blómgunartími   júlí-ágúst (síđsumar)
     
Hćđ   0.3-0.4m
     
Vaxtarhrađi   međal
     
 
Mongólalykill
Vaxtarlag   Miklar blađhvirfingar, sérkennileg blómskipan á löngum blómstönglum
     
Lýsing   Laufblöđ uppstćđ, 10-20 (-30) x 4-7 sm, lensulaga, snubbótt, mjókka í vćnjađan stilk, mjúkdúnhćrđ, óreglulega tennt međ niđurorpna jađra. Blómstönglar 30-40 (-50) sm, fremur stinnir, hárlausir, mélugir ofan til. Blóm fjölmörg, lítil í ţéttri, axleitri blómskipan, bikarblöđ og blómknúppar hárauđir. Blóm blá-fjólublá. Krónublöđ egglaga, mjó, ydd, heil. Stođblöđ línulaga. Frćhulstur sporvala eđa kúlulaga, nćr fram úr bikar
     
Heimkynni   NV Yunnan, SV Szechuan í Kína
     
Jarđvegur   framrćstur, međalrakur
     
Sjúkdómar   engir
     
Harka   7
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   skipting ađ vori eđa hausti sáning ađ hausti
     
Notkun   skýld skrautblómabeđ eđa steinhćđir
     
Nytjar   Tćplega međalharđgerđ, en ćtti ađ halda viđ frá ári til árs, t.d. međ sáningu og/eđa skiptingu. Rćkta á skjólgóđum stađ í góđri birtu. Ein af mínum uppáhaldstegundum en ţví miđur reynist hún oft skammlíf í rćktun
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Mongólalykill
Mongólalykill
Mongólalykill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: bjorgvin@akureyri.is