Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Anemone nemorosa
Ćttkvísl   Anemone
     
Nafn   nemorosa
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skógarsnotra (Skógarsóley)
     
Ćtt   Ranunculaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól, hálfskuggi
     
Blómlitur   hvítur
     
Blómgunartími   maí
     
Hćđ   0.15-0.3m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Skógarsnotra (Skógarsóley)
Vaxtarlag   Sívalir brúnir skriđulir jarđstönglar, vex alltaf í breiđum, smávaxin, hárlaus
     
Lýsing   Blómin eru stök á stöngulendum, hvít en oft međ bleika eđa blá slikju á neđra borđi, lotin eđa upprétt, međ 6-8 (-12) blómhlífarblöđ. Blöđin handskipt (5 hluta), bleđlar flipóttir og tenntir, stofnblöđ vaxa venjulega upp eftir blómgun
     
Heimkynni   N Evrópa
     
Jarđvegur   léttur, lífrćnn, sendinn
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   sáning, skipting
     
Notkun/nytjar   steinhćđir, undirgróđur, skógarbotnsplanta
     
Reynsla   Harđger og auđrćktuđ
     
Yrki og undirteg.   Nokkur yrki í rćktun t.d. 'Alba Plena' hvít og fyllt, 'Robinsoniana' ljósblá, 'Grandiflora' međ hvít óvenju stór blóm og mörg fleiri mćtti nefna.
     
Útbreiđsla  
     
Skógarsnotra (Skógarsóley)
Skógarsnotra (Skógarsóley)
Skógarsnotra (Skógarsóley)
Skógarsnotra (Skógarsóley)
Skógarsnotra (Skógarsóley)
Skógarsnotra (Skógarsóley)
Skógarsnotra (Skógarsóley)
Skógarsnotra (Skógarsóley)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is