Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Prunus padus
Ćttkvísl   Prunus
     
Nafn   padus
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Heggur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi tré.
     
Kjörlendi   Sól - hálfskuggi
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   6-12 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Heggur
Vaxtarlag   Ţétt, hvelfd króna, dökkbrúnn ţefillur börkur, brum nokkuđ stór. Vex hérlendis sem margstofna tré eđa stór runni. Lauffellandi tré sem verđur allt ađ 15 m hátt í heimkynnum sínum. Greinarnar útsveigđar, ungar greinar smádúnhćrđar en verđa hárlausar.
     
Lýsing   Lauf 9×6 sm, öfugegglaga til oddbaugótt eđa mjó-öfugegglaga, oddur snögg-odddreginn, grunnur snubbóttur til bogadreginn, hvasstennt, hárlaus, nema dúnhćrđ á ćđastrengjum á neđra borđi. Laufleggir allt ađ 1,5 sm langir, hárlausir, međ tvo kirtla viđ grunn blöđkunnar. Blóm allt ađ 1,5 sm í ţvermál, hvít, í fjölblóma, hárlausum til dúnhćrum klösum allt ađ 12 sm löngum. Bikartrekt breiđ-öfugkeilulaga, flipar egglaga, kirtiltenntir. Krónublöđ allt ađ 6 mm, kringlótt, gistennt, frćflar stuttir. Steinaldin hnöttótt, á stćrđ viđ baunir, svört. Steinar eru egglaga, snarpir.
     
Heimkynni   Evrópa, V Asía til Kóreu og Japan.
     
Jarđvegur   Sendinn, međal leirkenndur, vel framrćstur, međalfrjór.
     
Sjúkdómar   Blađlús.
     
Harka   Z3
     
Heimildir   1,7, http://www.pfaf.org
     
Fjölgun   Rótarsprotar, sáning, grunnar rćtur.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, stakstćđ tré, í beđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til nokkrar plöntur. Ţrjár gamlar plöntur, margstofna, ţrífast vel, blómstra mikiđ árlega. Tvćr ágćtar plöntur sem sáđ var til 1978 og gróđur settar í beđ 1983, ekkert kal hin síđari ár og blómstra árlega. Ein planta sem sáđ var til 1992 og gróđursett í beđ 1994, er ágćt, um 3 m há, ekkert kal. Tvćr fallegar plöntur sem sáđ var til 1994, gróđursettar í beđ 2004, margstofna, lítiđ eđa ekkert kal. Ein sem sáđ var til 2003 og gróđursett í beđ 2007.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Heggur
Heggur
Heggur
Heggur
Heggur
Heggur
Heggur
Heggur
Heggur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is