Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Prunus virginiana
Ćttkvísl   Prunus
     
Nafn   virginiana
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Virginíuheggur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hćđ   2-3,5 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Virginíuheggur
Vaxtarlag   Lauffellandi runni allt ađ 3,5 m eđa sjaldan lítiđ tré. Ungar greina hárlausar.
     
Lýsing   Lauf 8×4,5 sm, breiđ-öfugegglaga eđa breiđoddbaugótt, snögg-odddregin, hárlaus, snarp-dúnhćrđ í öxlum ćđastrengjannan, annars hárlaus, mjög fínsagtennt. Blóm 1 sm í ţvermál, hvít, í nokkuđ ţéttum, 30-blóma klösum. Steinaldin hnöttótt, dökk rauđ til svört, steinar sléttir.
     
Heimkynni   V N Ameríka.
     
Jarđvegur   Frjór, fremur rakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z2
     
Heimildir   1, http://www.pfaf.org
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar, sáning. Vex í skógarjöđrum og međ ströndum fram.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, í trjá- og runnabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var til 1988 og gróđursett í beđ 1994, 3-4 m hátt, kelur lítiđ hin síđari ár, blómstrar mikiđ. Ţar ađ ađ auki eru til 5 plöntur sem sáđ var 1990, og flestar gróđursettir í beđ 1994 (eđa 1993), flestar kala lítiđ eđa ekkert hin síđari ár, vaxa vel, eru orđnar 3-4 m háar, blómstra yfirleitt talsvert.
     
Yrki og undirteg.   Fjölmörg yrki í rćktun erlendis sem vert vćri ađ reyna hérlendis. Ţar má nefna 'Canada Red', 'Nana', 'Pendula' og fleiri.
     
Útbreiđsla   Löglegt nafn samkvćmt The Plant List of Royal BG, Kew and Missouri BG (2011) er: Padus virginiana (L.) M. Roem.
     
Virginíuheggur
Virginíuheggur
Virginíuheggur
Virginíuheggur
Virginíuheggur
Virginíuheggur
Virginíuheggur
Virginíuheggur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is