Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Pulsatilla vulgaris
Ćttkvísl   Pulsatilla
     
Nafn   vulgaris
     
Höfundur   Mill.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Geitabjalla
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti   Réttara: Anemone pulsatilla L.
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Föl- til dökkfjólublár, sjaldan hvítur.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   (3-)12-45 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Geitabjalla
Vaxtarlag   Fjölćr jurt. Stönglar 3-12 sm, verđa allt ađ 45 sm viđ aldinţroskann. Grunnlauf ţakin silkihári í fyrstu, verđa seinna hárlaus eđa ţví sem nćst, hvert lauf er fjađurskipt í 7-9 flipa, fliparnir eru aftur skiptir í 2-3 x nćstum ađ miđtaug, flipar eru bandlensulaga. Stöngullauf eru legglaus, silkihćrđ, samvaxin.
     
Lýsing   Blómin eru upprétt eđa ögn hangandi, 4-9 sm í ţvermál, klukkulaga eđa mjó-bjöllulaga, föl- eđa dökkfjólublá, sjaldan hvít. Blómhlífarflipar hvassyddir, allt ađ 3 x lengd frćflanna.
     
Heimkynni   Stóra Bretland og V Frakkland til Svíţjóđar og austur til Úkraínu.
     
Jarđvegur   Sendinn, framrćstur, međalrakur, lífrćnn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting eftir blómgun, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til planta sem sáđ var til 1999 og gróđursett í beđ 2000 og önnur sem sáđ var til 2003 og sáđ var til 2006, báđar ţrífast vel. Harđgerđ.
     
Yrki og undirteg.   Nokkur góđ yrki í rćktun svo sem: 'Alba' međ hvít blóm, 'Bartons Pink' laufin fölgrćn, blómin hreinbleik, 'Mallenderi' blómin djúppurpura, 'Mrs Van der Elst' međ bleik blóm, 'Röde Klokke' (Rote Glocke) blómin djúprauđ, 'Weisser Schwan' ('White Swan') er međ hvít blóm.
     
Útbreiđsla   Undirtegundir eru t.d. Pulsatilla vulgaris ssp. vulgaris Grunnlauf eru mjög mikiđ skipt, međ yfir 100 flipar, sem koma um leiđ og blómin. ------------ Pulsatilla vulgaris ssp. grandis (Wender.) Zam. Grunnlauf eru fjađurlík međ um 40 flipa, 3-7 mm breiđa. Laufin koma á eftir blómunum, stöngull og reifablöđ ţétt silkihćrđ. Blóm tiltölulega stór, 9 sm í ţvermál. blómhlífarflipar breiđoddbaugóttir. Knúppar áberandi, ţaktir silfurlitu eđa gulbrúnu hári.
     
Geitabjalla
Geitabjalla
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is