Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Puschkinia scilloides
Ćttkvísl   Puschkinia
     
Nafn   scilloides
     
Höfundur   Adams.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Postulínslilja
     
Ćtt   Liljućtt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr laukjurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Fölblár.
     
Blómgunartími   Maí.
     
Hćđ   Allt ađ 20 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Postulínslilja
Vaxtarlag   Fjölćringur međ litla lauka, laukhýđiđ brúnt. Lauf oftast 2.
     
Lýsing   Blómstilkar 5-20 sm, lauflausir, međ 4-10 blóm í gisnum klasa. Blóm nćstum legglaus eđa ţau neđstu eru međ allt ađ 10 mm legg, fölblá međ dekkri rákir, sjaldan hvít eđa grćnleit. Blómhlíf 7-10 mm, međ stutta pípu neđst, flipar uppréttir eđa útstćđir, ekki galopnir, gin međ 6 flipa krónu. Fliparnir skaga fram milli frćflanna. Frjóhnappar nćstum legglausir, festir á baki viđ krónuna. Eggleg yfirsćtiđ, stíll 1. Aldin myndar nćstum hnöttótt hýđi.
     
Heimkynni   Kákasus, Tyrkland, N-Íran, N Írak & Líbanon.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór moldarjarđvegur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Sáning, skipting, sá strax eftir frćţroskun.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, sem undirgróđur, í ţyrpingar, í blómaengi.
     
Reynsla   Harđgerđ planta, ómissandi í vorlaukahópinn.
     
Yrki og undirteg.   Afbrigđiđ var. libanotica enn fallegra en ađaltegundin og var. libanotica 'Alba' er međ hreinhvít blóm.
     
Útbreiđsla   Puschkinia er ćttkvísl međ eina, breytilega tegund sem er rćktuđ vegna ísblárra (postulínsblárra) blóma sem koma snemma. Plantan ţrífst í allskonar vel framrćstum jarđvegi og betra er ađ hún ofţorni ekki ađ sumrinu.
     
Postulínslilja
Postulínslilja
Postulínslilja
Postulínslilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is