Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Ranunculus amplexicaulis
Ćttkvísl   Ranunculus
     
Nafn   amplexicaulis
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Slíđrasóley
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   20-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Slíđrasóley
Vaxtarlag   Fjölćr jurt međ kjötkenndar rćtur, stönglar greinóttir, 8-30 sm.
     
Lýsing   Grunnblöđin egglensulaga, bláleit, blá-grá, stundum lítiđ eitt silkihćrđ, međ samsíđa ćđar. Stöngullauf greipfćtt. Blómin allmörg, hvít, stundum bleik eđa hvít međ bleikum blć, 2-2,5 sm í ţvermál, bikarblöđ grćn, hárlaus skammć, krónublöđin öfugegglag-kringlótt, stundum fleiri en fimm. Frćhnetur útflattar, međ áberandi ćđar, trjónan bogin.
     
Heimkynni   Pyreneafjöll, N Spánn.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting, athugiđ ađ velja fallegar plöntur til fjölgunar.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ, í ţyrpingar.
     
Reynsla   Harđgerđ tegund, fallegust í ţyrpingum. Ljókkar mikiđ ţegar líđur á sumariđ og best er ađ klippa ofan af henni áđur en hún nćr ađ sá sér.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Slíđrasóley
Slíđrasóley
Slíđrasóley
Slíđrasóley
Slíđrasóley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is