Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Ranunculus asiaticus
ĂttkvÝsl   Ranunculus
     
Nafn   asiaticus
     
H÷fundur   L.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   AsÝusˇley
     
Ătt   SˇleyjarŠtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr, vorlaukur.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   HvÝtur, bleikur, rau­ur, purpurablßr, gulur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-ßg˙st.
     
HŠ­   20-45 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Hefur gildar for­arŠtur (vorlaukur sem ■arf a­ forrŠkta inni), geymd Ý sandi ß frostfrÝum sta­ yfir veturinn. Breytileg tegund.
     
Lřsing   Ytri grunnlaufin 3 skipt, hvert smßbla­ ß stilk, nokku­ sepˇtt og tennt. Innri grunnlauf 2-3 skipt. Blˇmin fß til m÷rg, Ý řmsum litum, 3-5 sm Ý ■vermßl, krˇnubl÷­in ÷fugegglaga, snubbˇtt, bikarbl÷­in ˙tbreidd og sveigjast aftur me­ tÝmanum, frŠvlar purpurasvartir. ┴ kynbŠttum tegundum eru blˇmin yfirleitt fremur stˇr ofkrřnd (turban) e­a hßlfkrřnd (franskar) og bl÷­in tvisvar x ■rÝskipt.
     
Heimkynni   SA Evrˇpa, SV AsÝa.
     
Jar­vegur   LÚttur, frjˇr, rakaheldinn.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   9
     
Heimildir   = 1
     
Fj÷lgun   Planta me­ for­arˇtum sem fßst Ý blˇmab˙­um a­ vori.
     
Notkun/nytjar   ═ grˇ­urh˙s, Ý gar­skßla, skřld skrautblˇmabe­.
     
Reynsla   Vi­kvŠm, miki­ kynbŠtt tegund. Ekki til ˙tirŠktunar hÚrlendis en ■olir ■ˇ a­ vera ß sˇlrÝkasta og skřldasta sta­ Ý gar­inum yfir hßsumari­ og lifir af milda vetur. Ver­ur fallegust Ý grˇ­urh˙si e­a gar­skßla.
     
Yrki og undirteg.   Mikill fj÷ldi yrkja Ý rŠktun, t.d. 'Color Carnival' stˇr, kr÷ftug, fyllt blˇm Ý m÷rgum litum, 'Picotee', ■Útt, fyllt stˇr blˇm, margir litir, 'Pot Dwarf' hßlffyllt og fyllt Ý bleikum litum, mj÷g stˇr blˇm og m÷rg fleiri mŠtti nefna.
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is