Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Ranunculus crenatus
Ćttkvísl   Ranunculus
     
Nafn   crenatus
     
Höfundur   Waldst. & Kit.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Baugasóley
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Snjóhvítur.
     
Blómgunartími   Maí.
     
Hćđ   10-15 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Baugasóley
Vaxtarlag   Hárlaus, fjölćr jurt, allt ađ 15 sm há, međ trefjarćtur.
     
Lýsing   Grunnblöđin kringluleit međ ógreinilega hjartalaga grunni, lítiđ eitt bugtennt, stundum međ 3 grunnum sepum í oddinn, lítt áberandi ćđar, stöngulblöđin lensulaga til bandlaga. Blóm 1-2 saman, hvít, allt ađ 2-2,5 sm í ţvermál, bikarblöđ mjó-egglaga, krónublöđin nćstum heilrend, breiđegglaga til aflöng. Blómbotn hárlaus, hnotir, bogadregnar, bláleitar, trjónan löng, grönn, krókbogin.
     
Heimkynni   Alpa-, Appenína-, Karpataföll, Balkanskagi.
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđ, í kanta.
     
Reynsla   Lítt reynd en líklega nokkuđ harđgerđ hérlendis (H. Sig.). Vorblómstrandi, blómstrar stundum aftur síđsumars.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Baugasóley
Baugasóley
Baugasóley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is