Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Ranunculus ficaria
Ćttkvísl   Ranunculus
     
Nafn   ficaria
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Vorsóley
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Gulur, rauđgulur, gulhvítur.
     
Blómgunartími   Apríl-maí.
     
Hćđ   15-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vorsóley
Vaxtarlag   Hárlaus, fjölćr jurt, 5-30 sm há, fjölgar međ rótarlaukum, spólulaga eđa kylfulaga, 1-2,5 sm. Gildar forđarćtur, visnar niđur eftir blómgun.
     
Lýsing   Grunnblöđin í hvirfingu, 1-4 sm, heil, strend eđa bugtennt, hjartalaga, gljáandi, langstilkuđ, dökk grćn, oft međ brúnum eđa silfruđum yrjum. Stöngulblöđin minni međ styttri stilkum. Blóm stök á stöngulendum (eđa nokkur saman), skćr gullgul en fölna međ aldrinum, 2-3 sm í ţvermál. Bikarblöđin ţrjú, grćn. Krónublöđin 8-12 mjóegglaga. Blómbotn hćrđur. Frćhnotin hnöttótt, fín dúnhćrđ, kjöluđ, um 2,5 mm, trjóna lítt áberandi.
     
Heimkynni   Evrópa, NV Afríka, V Asía.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, ćxlilaukar í blađöxlum á R. f. ssp. bulbifera, sáir sér líka.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur undir tré og runna, fjölćr beđ.
     
Reynsla   Međalharđgerđ-harđgerđ, fallegust í breiđum međ anemonum og laukjurtum inn á milli trjáa og runna.
     
Yrki og undirteg.   Nokkur yrki í rćktun. 'Aurantica' rauđgul sögđ mjög góđ, 'Flore Pleno' fyllt fagurgul, 'Primrose' gulhvít, 'Major' óvenju stór gul blóm.
     
Útbreiđsla  
     
Vorsóley
Vorsóley
Vorsóley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is