Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Ranunculus lingua
Ćttkvísl   Ranunculus
     
Nafn   lingua
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Vatnasóley
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   70-150 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vatnasóley
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, sem skríđur međ reglum, sme vex í mýrum og fenjum. Stönglar sterklegir, greinóttir ofantil, 50-200 sm háir.
     
Lýsing   Grunnlauf allt ađ 20 x 8 sm, egglga til egglaga-aflöng, hjartalaga, međ langan legg, koma upp úr vatninu ađ hausti, dauđ ţegar plantan blómstrar. Stöngullaufin aflöng-lensulaga, leggstutt eđa legglaus gistennt. Blómin fá í strjálblóma kvíslskúf, skćrgul, allt ađ 5 sm í ţvermál, bikarblöđ nćstum hárlaus, krónublöđin kringlótt-egglaga, gljáandi. Blómbotn hárlaus. Frćhnotir öfugegglaga, 2,5 mm, trjóna stutt, dálíđiđ bogin.
     
Heimkynni   Evrópa til Síberíu.
     
Jarđvegur   Rakur, djúpur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Viđ tjarnir og lćki, raklendi, fjölćringabeđ ţar sem nćgur er rakinn.
     
Reynsla   Harđgerđ, hefur ţrifist vel í Grasagarđi Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Vatnasóley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is