Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Ranunculus montanus
Ættkvísl   Ranunculus
     
Nafn   montanus
     
Höfundur   Willd.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hnúðsóley
     
Ætt   Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gullgulur.
     
Blómgunartími   Júní-ágúst.
     
Hæð   15-30 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Hnúðsóley
Vaxtarlag   Fjölær jurt, hærð eða hárlaus, með trefjarætur, 16-30 sm, hluti af hóp af undirtegundum.
     
Lýsing   Grunnblöðin með 3-5 flipa, flipar öfugegglaga, tenntir, snubbóttir, stöngulblöðin mjó, stundum tennt og oft greipfætt. Blómin 1-3 saman, gljándi gullgul, 2-3 sm í þvermál, bikarblöð fín dúnhærð. Blómbotn hárlaus. Hnotir 2 mm, útflattar, með kjöl, tjóna krókbogin.
     
Heimkynni   Fjöll Evrópu.
     
Jarðvegur   Frjór, meðalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í þyrpingar, í skrautblómabeð.
     
Reynsla   Harðgerð, þrífst vel bæði norðan og sunnanlands.
     
Yrki og undirteg.   Yrkið 'Molten Gold' lágvaxið, sérlega fallegt og kraftmikið, með dökkgræn lauf, blóm stór, bogadregin, gullgul.
     
Útbreiðsla  
     
Hnúðsóley
Hnúðsóley
Hnúðsóley
Hnúðsóley
Hnúðsóley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is